Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2005, Síða 15

Læknablaðið - 15.11.2005, Síða 15
FRÆÐIGREINAR / HÁTÍÐNIÖNDUNARVÉL Table 1. Demographic data. Gestational age (weeks) 32.0 ± 5.1 32 (24-41) Birth weight (g) 2047 ± 1198 1707(635 - 5800) Gender (males / females) 39/22 Apgar 1 min 4.7 ± 2.5 5(0-9) Apgar 5 min 6.5 ±1.8 6 (1-10) Data er expressed as mean ± SD, and median and range. Table II. Main respiratory diagnoses. Diagnoses No. RDS 42 (70%) Pulmonary hyoplasia 5 (8%) MAS 3(5%) Pneumonia 3 (5%) Pulmonary hemorrhage 2 (3%) Other diagnoses 6 (9%) No.: Number of infants RDS: Respiratory distress syndrome; MAS: Meconium aspiration syndrome Table III. Types of respiratory failure. Type 1 Type 2 Type 1 & 2 29 (48%) 8 (13%) 24 (39%) No.:Numberof infants Type 1: Fi02 > 0.5 just prior to high frequency ventilation. Type 2: pCO > 50 mmHg just prior to high frequency ventilation. Table V. Mean airway pressures during conventional ventilation and during high frequency ventilation. MAP Conventional ventilation 10.3 ± 2.1** 2 hours of HFV 14.4 ± 3.0’ 4 hours of HFV 14.2 ± 3.3* MAP: Mean airway pressures (cm H20); HFV: High frequency ventilation; Data is expressed as mean ± SEM; ‘f p-values < 0.0001 Table IV. Respiratory support during conventional ventiiation and during high frequency ventitation. Survivors Nonsurviviors p-value Fi02 0.72 ±0.03 0.81 ± 0.05 0.1 PIP (cm H20) 26.1 ± 0.9 25.5 ± 1.3 0.7 PEEP (cm H20) 3.7 ± 0.13 3.6 ± 0.19 0.9 Rate (per minute) 54.0 ± 1.5 58 ± 2.2 0.2 l:E ratio 0.40 ± 0.02 0.35 ± 0.03 0.3 MAP at 2 hrs. of HFV 14.5 ± 0.5 14.2 ± 0.7 0.8 MAP at 4 hrs. of HFV 14.3 ± 0.5 14.1 ± 0.8 0.8 Fi02: Fraction of inspired oxygen; PIP: Peak inspiratory pressure PEEP: Positive end expiratory pressures; l:E ratio: Inspiratory to expiratory time ratio; MAP: Mean airway pressures; HFV: High frequency ventilation. Data is expressed as mean ± SEM. Öndunaraðstoð barnanna áður en meðferð með HTÖ var hafin er sýnd í töflu IV. Ekki var marktækur munur á öndunaraðstoð þeirra sem lifðu og þeirra sem létust. Meðalþrýstingur í önd- unarvegi barnanna var marktækt hærri eftir að þau höfðu verið sett á hátíðniöndunarvélina (tafla V). glærhimnusjúkdóm, en aðrir sjúkdómar voru vanvöxtur lungna (pulmonary hypoplasia), barna- bikssvelging, lungnabólga, lungnablæðing, lungna- háþrýstingur, opin fósturæð, heilkenni bráðrar andnauðar (acute respiratory distress syndrome, ARDS), hjartabilun og berkjungabólga (bronc- hiolitis). Öll börnin sem greindust með vanvöxt lungna létust (p=0,001). Ekki var tölfræðilega marktækur munur á öðrum sjúkdómsgreiningum rnilli þeirra sem lifðu og þeirra sem létust. Af þeim 42 börnum sem greindust með glærhimnusjúkdóm létust níu börn (21%). Af öllum börnunum í hópnum fengu átta (13%) loftbrjóst rneðan á meðferð með HTÖ stóð. Tegundir öndunarbilunar barnanna eru sýndar í töflu III. Öndunaraðstoð Tvenns konar hátíðniöndunarvélar voru notaðar. Fimmtíu og þrjú börn voru meðhöndluð með SensorMedics hátíðniöndunarvél (SensorMedics 3100A oscillatory ventilator, SensorMedics Corpo- ration, Yorba Linda, California) og átta með Drager öndunarvél (Babylog 8000 og Babylog 8000 plus, Drager Medizin Technik GmbH, Mainz, Germany), sem er hefðbundin öndunarvél sem gef- ur möguleika á hátíðniöndun (flow interruptor). Upphaf og lengd meðferðar Meðalaldur barnanna þegar HTÖ meðferð var hafin var 26 klukkustundir (miðgildi; dreifing þrjár klukkustundir - 37 dagar). Meðallengd meðferð- ar var 60 klukkustundir (miðgildi; dreifing tvær klukkustundir-21 dagur). Svörun við meðferð með HTÖ Eftir tveggja klukkustunda meðferð með HTÖ var pH orðið marktækt hærra, pCO, lægra og A-a p02 mismunur minni en þegar börnin voru enn á hefðbundinni öndunarvél (töflur VI og VII). Þessi munur var enn til staðar fjórum klukkustundum eftir að meðferð með HTÖ var hafin. í 10% tilfella var engin svörun við meðferð með HTÖ. Tuttugu og átta börn voru meðhöndluð sam- tímis með HTÖ og nituroxíði (NO). Þar sem NO getur bætt blóðildun eitt og sér könnuðum við sérstaklega áhrif HTÖ meðferðar á blóðildun hjá þeim börnum sem ekki fengu meðferð með NO. A-a pO, mismunur hjá þeim börnum hafði minnkað marktækt bæði tveimur klukkustundum (417±30 og 347±30; p=0,002) og fjórum klukku- stundum (417±30 og 316±30; p=0,005) eftir að meðferð með HTÖ var hafin. Læknablaðið 2005/91 815
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.