Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 75

Læknablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 75
UMRÆÐA & FRÉTTIR / TILKYNNING / FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU / FRÁ TR Tilkynning frá Klínískri lífefnafræðideild Landspítala', Rannsóknadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri2, Rannsóknastofu sjúkrahúss Akraness3, Rannsóknastofu heilbrigðisstofnunar Suðurlands4, Rannsóknastofu heilbrigðisstofnunar Suðurnesja5, Rannsóknadeild heilbrigðisstofnunar Þingeyinga6, Rannsóknastofunni í Domus Medica7, Blóðrannsóknastofunni í Glæsibæ8, Klínískri lífefnafræðistofu Hjartavemdar9, Rannsóknastofunni í Mjódd10 Breyting á viðmiðunarmörkum í klínískri líf- efnafræði frá 1. nóvember 2005 Undanfarin ár hefur verið unnið að því verkefni á vegum Norrænu meinefnafræðisamtakanna (NFKK, Nordisk förening för klinisk kemi) að skilgreina og innleiða samnorræn viðmiðunar- rnörk fyrir 25 algengustu rannsóknir í klínískri lífefnafræði hjá fullorðnum. Rannsóknastofur á Norðurlöndum, alls 102, tóku þátt í verkefninu, þar af þrjár á íslandi. Alls voru mæld sýni frá 3036 manns 18 ára og eldri. Á hinum Norðurlöndunum hafa nýju viðmiðunarmörkin verið tekin í notkun. Þau eru svipuð þeim eldri nerna fyrir þrjú ensím sem eru alkalískir fosfatasar (ALP), amýlasar Mæling Ný samnorræn viðmiðunarmörk Eldri viðmióunarmörk á LSH Einlngar S-ALP 35-105 50-300 U/L S-Amýlasi 25-120 126-400 U/L SAmýlasi frá brisi 10-65 U/L SLD 105-205 240-480 U/L og laktat dehydrogenasi (LD). Samtímis verður breytt um aðferðir fyrir þessi ensím samkvæmt til- lögum IFCC (International Federation of Clinical Chemistry). Breytingarnar leiða til þess að niður- stöður úr þessum ensímmælingum lækka mikið eins og sést í töflunni. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum og á slóðinni: www.furst.no/norip/ Ingunn Porsteinsdóttir læknir'4, ísleifur Ólafsson yfirlæknir1-5, Vigfús Þorsteinsson yfirlæknir26, Þorvaldur Veigar Guðmundsson læknir3, Matthías Kjeld læknir7, Sturla Arinbjarnarson læknir8, Elín Ólafsdóttir yfirlæknif', Leifur Franzson lyfjafræðingur10 Dreifibréf Landlæknisembættisins nr. 6/2005 Tilkynning frá sóttvarnalækni Nýjar leiðbeiningar um greiningu og meðferð höfuðlúsarsmits Til: Yfirlækna og hjúkrunarfbrstjóra/-stjóra heilsugæslustöðva, heimilis- lækna, skólastjóra grunnskóla, leikskólastjóra Sóttvarnalæknir vill vekja athygli á hjálögðum leiðbeiningum um meðferð við höfuðlúsasmiti en þær hafa verið endurskoðaðar. Hægt er að nálgast þær á heimasíðu Landlæknisembællisins www.Iandlaeknir.is undir efnis- flokknum sóttvarnir/smitsjúkdómar. í leiðbeiningunum er meðal annars mælt nteð tveggja vikna meðferð sem felst í vandaðri kembingu í að minnsta kosti fimm skipti og notkun lúsadrepandi efnis í ísóprópýlalkóhóllausn sem sett er í hárið tvisvar sinn- um með viku millibili. Minnt er á að frá árinu 1999 hefur höfuðlús verið skráningarskyldur sjúkdómur og því er skylt að senda sóttvarnalækni skýrslu um fjölda höfuðlúsatilfella einu sinni í rnánuði. Seltjarnarnesi, 3. október 2005 Sóttvarnalæknir Endurskoðun vinnu- reglna við útgáfu lyfjaskírteina Umfangsmikil endurskoðun og samræming hefur átt sér stað á vinnureglununt á síðustu mánuðum. Á heimasíðu Tryggingastofnunar rík- isins www.tr.is ííhí//> krækjunni lyfjamál má linna algengustu vinnureglurnar. Nokkrar þeirra eru enn í vinnslu og munu þær birtast á heimasíðunni um leið og þær eru tilbúnar. Nánari upplýsingar veitir Guðrún I. Gylfadóttir, lyfjafræðingur. Læknir sækir um lyfjaskírteini á þartil- gerðunt vottorðum sem eru á heimasíðu TR, sjúkdómsgreining og/eða sjúkrasaga er alltaf forsenda fyrir útgáfu lyfjaskírteinis. Tryggingastofnun hefur heimild til út- gáfu lyfjaskírteina skv. 12. gr. reglugerðar nr. 458/2005 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði. í samræmi við reglugerðina hefur TR sett sér vinnureglur þar sem meðal annars koma fram skilyrði fyrir samþykki/útgáfu lyfja- skírteinis og gildistími þeirra. Urn er að ræða almenna vinnureglu og sértækar vinnureglur er taka til ákveðinna lyfja, lyfjaflokka eða sjúk- dóma. Læknablaðið 2005/91 875
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.