Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 39
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / DAGSKRÁ
Vísindaþing
Skurðlæknafélags Islands og
Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands
Hótel Sögu og Hátíðarsal Háskóla íslands
FÖSTUDAGUR 30. MARS, HÓTEL SAGA
Ársalur
09:00-09:10 Setning Sigurbergur Kárason, formaður SGLÍ
09:10-09:30 Ávarp Matthías Halldórsson, landlæknir
09:30-10:30 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Kári Hreinsson og Björn Zoega
09:30 E-01 Valmiltistökur á Landspítala árin 1993-2004 Bergþór Björnsson, Guðjón Birgisson, Pétur Hannesson, Margrét Oddsdóttir
09:40 E-02 Tvíblind slembirannsókn á virkni Scopoderm forðaplásturs gegn ógleði og uppköstum
eftir kviðarholsspeglanir Bjarki Örvar Auðbergsson, Jón ívar Einarsson, Aðalbjörn Þorsteinsson
09:50 E-03 Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítala: eðli, orsakir og dánartíðni Einar Björgvinsson, Sigurbergur Kárason, Gísli H. Sigurðsson
10:00 E-04 Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti Guðrún Fönn Tómasdóttir, BjarniTorfason, Helgi Isaksson,Tómas Guðbjartsson
10:10 E-05 Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreiðanleg til að spá fyrir um klíníska hegðun þeirra Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn B. Jóhannsson, Helgi Isaksson, Steinn Jónsson,
Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson
10:20 E-06 Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 2000-2004 Kristinn Örn Sverrisson, Sigurður Páll Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-12:00 Sárameðferð með sogsvampi (Vacum Assisted Closure, VAC) Fundarstjóri: Tómas Guðbjartsson
Use of VAC-treatment for surgical infections - Johan Sjögren, Lundi (25 mín) Physiological principles behind the VAC-treatment - Malin Malmsjö, Lundi (25 mín) Umræður (10 mín)
12:00-13:00 Hádegishlé
Læknablaðið 2007/93 303