Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 50

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 50
ÞIN G SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP ERINDA E-10 Induction of humoral immune responses in colorectal cancer patients with a dendritic cell vaccine Elsa B. Valsdóttir, Richard J. Barth Jr. Elsa. B. Valsdottir@Hitchcoock. ORG Darthmouth-Hitchcock Medical Center, Norris Cotton Cancer Center We have recently demonstrated that an autologous tumor lysate pulsed dendritic cell (DC) vaccine can induce tumor specific T cell responses in 40% of colorectal cancer patients and that these patients had a greater recurrence free survival. Although studies with an irradiated melanoma tumor cell vaccine have shown that the development of antibodies against tumor associated antigens correlates with improved survival, little is known about the humoral response to DC vaccination. We studied the results of DC vaccination on development of antibody responses in patients with colorectal cancer. Patients who had undergone complete resection of metastatic colorectal carcinomas were randomized to be immunized with a CD40 activated or non-activated, autologous tumor lysate pulsed dendritic cell vaccine. After pheresis, monocytes were cultured to generate DCs. Tumor lysate and helper/control xenogeneic antigens, keyhole limpet hemocyanin (KLH) were added to all DC cultures. A total of 3 intranodal vaccinations were given. Plasma was obtained pre-vaccine and one week and 3 months after vaccination. An enzyme-linked immunosorbant assay (ELISA) was used to detect antibodies to KLH and CEA in the plasma. Pooled human plasma was used as a negative control. Twenty three patients were treated; 11 were randomized to receive DCs that were CD40 activated. Vaccination led to the induction of an increased IgG antibody titer to KLH in 15 of 23 patients (65%) and an increased IgM antibody titer to KLH in 9 of 23 patients (39%). Ex vivo DC activation with CD40L did not increase the percentage of patients who developed an increased anti-KLH antibody titer. Fourteen of 23 patients had a positive IgG antibody titer to CEA prior to vaccination; 2 of these patients had a significant increase in anti-CEA IgG titer post-vaccine. Intranodal immunization with a dendritic cell vaccine can induce an anti-KLH antibody response in a high proportion of patients. Ex vivo activation of DCs with CD40L did not enhance the generation of humoral immune responses. DC vaccination enhanced the humoral immune response against the tumor associated antigen CEA in 10% of patients. E-11 Horfur og fylgikvillar sjúklinga með endaþarms- krabbamein. - Langtíma niðurstöður sænsku endaþarms- krabbameinsrannsóknarinnar á geislun fyrir aðgerð við endaþarmskrabbameini Helgi Birgisson', Lars Páhlman1, Bengt Glimelius2 Helgi. B i rgisson @surgsci. uu.se ‘Skurðlækningadeild og 2kabbameinslækningadeild Akademiska sjúkra- hússins í Uppsölum, Svíþjóð Inngangur: Horfur sjúklinga með endaþarmskrabbamein hafa batnað stórum síðustu áratugi. Geislameðferð og bætt skurð- tækni eru talin eiga stærstan þátt í þessum framförum. Markmið þessarar rannsóknar var að meta staðbundna endurkomu, lifun og fylgikvilla sjúklinga sem tóku þótt í sænsku endaþarms- krabbameinsrannsókninni. Efniviður og aðferðir: Á árunum 1987-1990 slembivöldust 1168 sjúklingar með endaþarmskrabbamein til ýmist geislameðferðar (5x5 Gy) fyrir aðgerð eða einungis aðgerðar. Af 1168 sjúkling- um voru 908 sjúklingar fulllæknaðir (curatively operated). Upplýsingar frá sænsku krabbameinsskránni og sjúkraskrám voru notaðar til að reikna út staðbundna endurkomu krabba- meins, lífslíkur, síðkomin krabbamein og seinar aukaverkanir. Niðurstöður: Sjúklingum var fylgt eftir í 13 ár að meðaltali. Heildarlifun (overall survival) var 38% í geislunarhópi en 30% í skurðaðgerðarhópi (p=0,008) en krabbameinsfrí lifun (cancer specific survival var 72% í geislunarhópi en 62% í skurðaðgerð- arhópi (p=0,03). Staðbundin endurkoma krabbameins sást hjá 9% sjúklinga í geislunarhópi og hjá 26% sjúklinga í skurð- aðgerðarhópi (p<0,001). Sjúklingar geislaðir vegna endaþarms- krabbameins voru í meiri áhættu á að fá síðkomin krabbamein samanborið við þá sjúklinga sem höfðu eingöngu gengist undir skurðaðgerð (RR 1,84; 95% CI 1,15-2,97). Aðrar seinar aukaverkanir sem sjúklingar urðu fyrir eftir geislameðferð voru tengdar meltingarvegi, þ.e. þarmastífla (RR 1.88; 95% CI 1,10- 3,20) og kviðverkir (RR 1,92; 95% CI 1,14-3,23). Ályktun: Geislameðferð fyrir aðgerð við endaþarmskrabba- meini minnkar líkur á staðbundinni endurkomu krabbameins og eykur lífslíkur sjúklinga borið saman við þá sem einungis eru meðhöndlaðir með skurðaðgerð. Neikvæð áhrif geislameðferðar eru þó til staðar þar sem þessir sjúklingar eru í aukinni áhættu á að fá síðkomin krabbamein og þarmastíflu. Þetta sýnir að bæta þarf geislunartækni og einnig þarf að velja til geislameðferðar sjúklinga sem hafa meira gagn en ógagn af henni. E-12 Lifun sjúklinga með endaþarmskrabbamein á Norður- löndunum og í Skotlandi Joakim Folkesson1, Lars Páhlman', Helgi Birgisson', Þorvaldur Jónsson2, Laufey Tryggvadóttir3 Helgi. Birgisson@surgsci. uu.se 'Skurölækningadeild, Akademiska sjúkrahússins í Uppsölum, Svíþjóö, 2skurðlækningadeild Landspítala, -’Krabbameinsskrá KÍ Inngangur: Síðustu áratugi hafa breytt skurðtækni og geislun bætt lifun og minnkað likur á staðbundinni endurkomu sjúk- dóms hjá sjúklingum með endaþarmskrabbamein. Tilgangur þessarar rannsóknar var að bera saman lifun sjúklinga með endaþarmskrabbamein á Norðurlöndunum og í Skotlandi. Efniviður og aðferðir: Sjúklingum með endaþarmskrabbamein greindum árið 1997 var fylgt eftir í 5 ár. Til að fá fram nægilega marga íslenska sjúklinga var árabilið 1994-1998 valið og í Finnlandi voru sjúklingar frá aðeins einu landsvæði valdir. Upplýsingar um greiningu og lifun voru fengnar frá krabba- meinsskrá viðkomandi lands. Niðurstöður: Fjöldi sjúklinga með endaþarmskrabbamein í hverju landi var 1313 í Svíþjóð, 992 í Danmörku, 723 í Noregi, 314 Læknablaðið 2007/93 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.