Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 42
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / DAGSKRÁ
16:00-16:15 Kaffihlé
16:15-17:00 Veggspjaldakynning - Fundarstjórar: Þorvaldur Jónsson og Felix Valsson
16:15 V-01 Garnaflækja á ristli vegna hengisblöðru - Sjúkratilfelli
16:20 V-02 Anna Gunnarsdóttir Laparoscopic gastrostomy in children with congenital heart disease Erik Norén, Anna Gunnarsdóttir, Katarina Hanséus, Einar Arnbjörnsson
16:25 V-03 Hvað kemur í veg fyrir að sjúklingar nýti sér skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi? Elsa B. Valsdóttir, Meredith Sorensen, Lynn Butterly, Richard J. Barth Jr.
16:30 V-04 Samband ættarsögu sjúklinga með krabbamein í ristli og endaþarmi við sjúkdómsstigun og lifun
16:35 V-05 Helgi Birgisson, Arezo Habib, Kennet Smedh, Lars Páhlman Ábendingar miltisbrottnáms á FSA á tímabilinu 1985-2006
16:40 V-06 Jóhanna Gunnarsdóttir, Shreekrishna S. Datye Ristilaðgerðir 1997-2005 á handlækningadeild FSA. - Fagrýni: Ábendingar, árangur og afdrif sjúklinga Jón Torfi Gylfason, Hafsteinn Guðjónsson, Haraldur Hauksson, Sigurður M. Albertsson,
16:45 V-07 Valur Þór Marteinsson, Shreekrishna S. Datye Árangursrík meðferð sjúklings með umlykjandi lífhimnuhersli Lýður Ólafsson, Fjölnir Elvarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Margrét Árnadóttir, Páll Helgi Möller
16:50 V-08 Sogæðaæxli í kviðarholi - sjúkratilfelli Gígja Guðbrandsdóttir, Jónas Magnússon, Sigurður V. Sigurjónsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Páll Helgi Möller
16:55 V-09 Húðágræðsla eftir sárasogsmeðferð á kviðveggjarbresti eftir áverka
17:00 V-10 Lára G. Sigurðardóttir, Þórdís Kjartansdóttir, Þorvaldur Jónsson, Páll Helgi Möller Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein á íslandi 1971-2000: Samanburður við æxli greind í sjúklingum á b'fi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson,Tómas Guðbjartsson
16:15-17:00 Veggspjaldakynning - Fundarstjórar: Alma Möller og Eiríkur Jónsson
16:15 V-ll Sýktur ósæðar-skeifugarnarfístill - sjúkratilfelli
16:20 V-12 Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Daníelsson Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar. -Tvö einstök sjúkratilfelli Sœmundur Jón Oddsson, Þráinn Rósmundsson, Vigdís Pétursdóttir, Friðrik E.Yngvason,
16:25 V-13 Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa nýrnafrumukrabbameins á Islandi 1984-2006 Sœmundur Jón Oddsson, Helgi Isaksson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson
16:30 V-14 BNP-mælingar til að ákvarða meðferðarlengd á ECMO-dælu. - Sjúkratilfelli af 27 ára karlmanni með svæsna hjartaþelsbólgu og hjartabilun Einar Þór Bogason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson
16:35 V-15 Miðblaðsheilkenni. Klínisk einkenni og meinafræði Jón Þorkell Einarsson, Jónas G Einarsson, Helgi ísaksson.Tómas Guðbjartsson, Gunnar Guðmundsson
16:40 V-16 Tíðaloftbrjóst - snúin greining og meðferð. Sjúkratilfelli Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson
16:45 V-17 Svæsin blæðing eftir fæðingu og Novoseven®: Fimm tilfelli af kvennadeild Landspítala Guðmundur Klemenzson, Ebba Magnúsdóttir, Aðalbjörn Þorsteinsson
16:50 V-18 Breytingar á svæðisblóðflæði og smáæðablóðflæði draga úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum í þörmum við blóðflæðisskort Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand
306 Læknablaðið 2007/93