Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 63
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP ERINDA back and leg at baseline, 3,6,12 and 24 months postoperatively. After 2 years the patients were evaluated by an independent observer regarding neurological function and overall assess- ment using McNab's criteria. Mann-Whitney’s test was used for comparisons between groups. Results: There were no baseline differences between the control and ADCON-L groups. Patients in both groups demonstrated significant improvement in all functional scores. Preoperative and 2 year postoperative mean (SEM) VAS for leg pain was 58(18) and 24(26) for the ADCON-L group and 58(20) and 26(24) for the control group respectively. No difference between the two groups regarding leg pain was demonstrated at the 2 years postoperative control (p = 0.49). No differences could be detected between the groups in any subjective or objective var- iable at any time point. Discussion: Both the ADCON-L group and the control group demonstrated improvement in pain and functional assessment scores. However, no significant objective or subjective effects of ADCON-L could be demonstrated in the presént study. E-41 Brottnám á auga á íslandi 1992-2004 Haraldur Sigurðsson, Heiða Dóra Jónsdóttir, Þór Eysteinsson, Guðleif Helgadóttir haraldsi@landspitali. is Augnlækningadeild Landspítala Brottnám á auga er því miður ennþá hluti af meðferð í augn- lækningum. í þessum fyrirlestri verða sýndar tíðnitölur fyrir brottnám á auga á íslandi fyrir árin 1992-2004 og þessi rannsókn borin saman við sambærilega rannsókn fyrir árin 1966-1991. Það voru 56 augu fjarlægð á þessu 13 ára tímbili, eða 1,55 augu per 100.000,38 karlar og 18 konur.Tíðni brottnáms á auga hefur minnkað síðan árið 1966. Jafnframt verður sýnd sú aðgerðartækni sem notuð hefur verið, ásamt innsetningu á hydroxyapaptite kúlu og hvernig títan-pinni er síðan tengdur að gerviauga. E-42 Daily Physical Education in the School Curriculum in Prepubertal Girls During One Year is Followed by an Increase in Bone Mineral Accrual and Bone Width. - Data from the Prospective Controlled Malmö Pediatric Osteoporosis Prevention (POP) Study Örnólfur Valdimarsson, C. Linden, O. Johnell, P. Gardsell, M. K. Karlsson ornolfur@orkuhusid.is Clinical and Molecular Osteoporosis Research Unit, Department of Clinical Sciences, Lund University, Malmö University Hospital, Malmö, Svíþjóð Aims: The aim of this study was to evaluate a general school- based one-year exercise intervention program in a population- based cohort of girl at Tanner stage I. Material and mcthods: Fifty-three girls aged 7 to 9 years were included. The school curriculum based exercise intervention program included 40 minutes per school day. Fifty healthy age-matched girls assigned to the general school curriculum of 60 minutes physical activity per week served as controls. Bone mineral content (BMC; g) and areal bone mineral density (aBMD; g/cm2) were measured with dual X-ray absorptiometry (DXA) of the total body (TB), lumbar spine (L2-L4 vertebra), the third lumbar vertebra (L3), the femoral neck (FN) and the leg. Volumetric bone mineral density (vBMD; g/cm3) and bone width were calculated at L3 and FN. Total lean body mass and total fat mass were estimated from the total body scan. Rcsults: No differences were at baseline found in age, anthropo- metrics or bone parameters when the groups were compared. The annual gain in BMC was in the cases 4.7 percentage points higher in lumbar spine and 9.5 percentage points higher in L3 than in the controls (both p<0.001).The annual gain in aBMD was in the cases 2.8 percentage points higher in lumbar spine and 3.1 percentage points higher in L3 than in the controls (both p<0.001). The annual gain in bone width was in the cases 2.9 percentage points higher in L3 than in the controls (p<0.001). Conclusiun: A general school-based exercise program in 7-9- year-old girls enhances the accrual of BMC and aBMD and increases bone width. E-43 Hjartahormónið brain natriuretic peptide (BNP) spáir fyrir um árangur hjartaaðgerða Sigríður Birna Elíasdótlir', Guðmundur Klemenzson12, Bjarni Torfason13, Felix Valsson1'2 felix@landspitali. is ■Læknadeild HI, 2svæfinga-og gjörgæsludeild og 3hjarta- og lungnaskurð- deild Landspítala Inngangur og markmið: Auk þess að vera dæla er hjartað inn- kirtill sem seytir BNP þegar tog kemur á hjartafrumurnar. Rannsóknir hafa sýnt að aukning verður á BNP í sermi við hjartabilun. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort mælingar á BNP fyrir hjartaaðgerð geti spáð fyrir um útkomu aðgerðarinnar. Þátttakcndur og aðferðir: Upplýsingum var safnað úr sjúkra- skrám 157 sjúklinga sem fóru í hjartaaðgerð á tímabilinu júní 2005 - apríl 2006. NT -pro BNP var mælt hjá sjúklingum fyrir aðgerð. Alvarlegir fylgikvillar eftir aðgerð voru skilgreindir út frá legulengd á gjörgæslu og var miðað við að ef sjúklingur lá þrjá daga eða lengur, lést innan 28 daga frá aðgerð, þurfti æða- hvetjandi lyf eða ósæðarpumpu (IABP) eftir aðgerð og hvort sjúklingur fékk nýrnabilun eða hjartadrep eftir aðgerð. Borin voru saman BNP gildi sjúklinga með og án alvarlegra fylgikvilla. Einnig var BNP borið saman við Euroscore og útstreymisbrot hjartans. Niðurstöður: BNP í sermi var martækt hærra hjá þeim sjúklingum sem lágu þrjá daga eða lengur á gjörgæslu eða létust innan 28 daga frá aðgerð (559 ng/L vs ng/L 3197 p<0,001). Einnig var það marktækt hærra hjá þeim sem lágu 10 daga eða lengur á sjúkrahúsi (263 ng/L vs 1467 ng/L 0=0,006), þurftu á æðahvetjandi lyfjum (2742 ng/L vs 412 ng/L p<0,001), eða ósæðarpumpu (3984 ng/L vs 848 ng/L p=0,001) að halda sólarhring eftir aðgerð og nýrnabilun eftir aðgerð (854 ng/L vs Læknablaðið 2007/93 327 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.