Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 31
YFIRLITSGREIN / NÝRNAFRUMUKRABBAMEIN hin síöari ár. Fjöldi rannsókna hefur staðfest að tilviljanagreindu æxlin eru á lægri stigum en hin sem greinast í sjúklingum með einkenni. Horfur þessara sjúklinga eru því marktækt betri eins og sést greinilega á mynd 13. Þessi þróun hefur bætt horfur hópsins í heild (sjá mynd 14). Málið er þó aðeins flóknara en það sem sést best af því að dánarhlutfall (mortality) hefur víð- ast hvar staðið í stað (19), meðal annars hér á landi (12). Þess vegna vaknar sú spurning hvort bættar lífshorfur vegna tilviljanagreiningar séu raun- verulegar eða skýrist að einhverju leyti af skekkju („lead-time“ og „stage migration bias“) (17). Enn er ekki hægt að fullyrða um slíkt. íslensku rann- sóknirnar hafa þó sýnt að tilviljanagreining er ekki sjálfstæður áhættuþáttur hjá þessum sjúklingum og bættar lífshorfur þeirra skýrast því fyrst og fremst af því að tilviljanagreindu æxlin eru á lægri stigum við greiningu (12). Lokaorð Nýrnafrumukrabbamein er ekki á meðal algeng- ustu krabbameina á íslandi. Hlutfallslegt nýgengi þess er þó óvíða hærra í heiminum. Astæður fyrir þessu háa nýgengi á íslandi eru ekki þekktar. Islenskar rannsóknir hafa sýnt að sjúkdómurinn liggur oft í ættum. Engu að síður er ljóst að lítið er vitað um orsakir nýrnafrumukrabbameins, minna en fyrir flest önnur krabbamein. Stigun krabbameinsins við greiningu er langmikilvæg- asti forspárþáttur lífshorfa en gráðun, aldur og almennt ástand sjúkling við greiningu hafa einnig þýðingu. Tilviljanagreindum nýrnafrumukrabba- meinum hefur fjölgað gífurlega á síðusta áratug og ekki er séð fyrir endann á þeirri þróun vegna vaxandi notkunar myndrannsókna á kviðarholi. Tilviljanagreindu æxlin eru á lægri stigum og gráðun við greiningu og horfur þessara sjúklinga því betri. Aukning tilviljanagreindu æxlanna hefur leitt af sér bættar lífshorfur fyrir hópinn í heild sem er mjög jákvæð þróun. Mikilvægt er að finna nýjar leiðir til að greina sjúkdóminn fyrr því einkenni nýrnafrumukrabbameins eru lúmsk og enn grein- ist stór hluti sjúklinga með útbreiddan sjúkdóm sem ekki er hægt að lækna með skurðaðgerð. Ný krabbameinslyf virðast lofa góðu fyrir þennan stóra hóp sjúklinga og munu sennilega bæta horfur þeirra í nánustu framtíð. Mynd 13. Lífshorfur sjúklinga sem greindust með nýrnafrumukrabbamein á íslandi 1971- 2000. Sýndar eru lífshorfur (disease specific survival) fyrir þá sem greindust með einkenni og þeirra sem greindust fyrir tilviljun. Marktœkur munur er á lífshorfum íþessum tveimur hópum. Tímabil sókna sem kynntar eru í þessari grein. Ennfremur er læknunum Kjartani Magnússyni og Þorsteini Gíslasyni færðar þakkir að ógleymdum Helga Sigvaldasyni verkfræðingi. íslensku rannsóknirnar hafa verið styrktar af Vísindasjóði Landspítala, Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar, Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur og Rannsóknarsjóði Krabbameinsfélags íslands. Mynd 14. Fimm ára lífs- horfur (disease speciftc surviva!) á fimm ára tímabilum fyrir sjúklinga sem greindust með nýrna- frumukrabbamein á íslandi 1971-2000. Þakkir Þakkir fær Sverrir Harðarson fyrir aðstoð við gerð handrits og mynda. Ásamt honum hafa læknarnir Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson og Jónas Magnússon lagt mikið af mörkum til þeirra rann- Heimildir 1. Guðbjartsson T, Einarsson GV, Magnússon J. Nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971-1990: Nýgengi og sjúkdómseinkenni - klínísk rannsókn á 408 tilfellum. Læknablaðið 1994; 80:13-9. 2. Guðbjartsson T, Einarsson GV, Magnússon J. Nýmafrumukrabbamein á fslandi 1971-1990: Stigun og lífshorfur - klínísk rannsókn á 408 tilfellum. Læknablaðið 1994; 80:49-56. Læknablaðið 2007/93 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.