Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 107
AUGLYSINGAR
Læknadagar O
2008 Ö Við höfum nú lausa skrifstofu-,
Undirbúningur er nú hafinn fyrir Læknadaga sem móttökuaðstöðu fyrir
haldnir verða 21 .-25. janúar 2008. heilbrigðisstarfsfólk í
Fyrirhugað er að ganga frá stærstum hluta dagskrár í byrjun Læknastofum Akureyrar í miðbæ
sumars og eru þeir aðilar sem vilja leggja til efni, vinsam- legast beðnir að senda hugmyndir að fyrirlestrum, málþing- um, vinnubúðum eða öðrum dagskráratriðum til Margrétar Akureyrar í nýstandsettu húsnæði.
Aðalsteinsdóttur hjá Fræðslustofnun lækna á netfangið magga@lis.is fyrir 15. maí nk. Upplýsíngar í síma 4614720/8940003
Undirbúningsnefnd
SHAi
SjúKrahúsið og hcilsugœslusröðin á AKrancsi
Staða sérfræðings
í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp
Laus til umsóknar staða sérfræðings á sviði kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar á kvennadeild Sjúkrahússins
og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi. Starfshlutfall er samkomulagstriði. Staðan er laus nú þegar eða
skv. nanara samkomulagi. Nýlega flutti deildin í nýtt húsnæði og er vel búin öllum nútíma tækjum til grein-
inga og aðgerða i kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Umsóknarfrestur um starfið er til 15. apríl n.k.
Nanari upplýsingar um starfið veitir Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri SHA, thorir.bergmundsson@
Vllhjalmur Kr- Andrésson, yfirlæknir, vilhjalmur.andresson@sha.is. Sími stofnunarinnar er 430
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði
er starfrækt fjolgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið
veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild,
kvennadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er
lógð a þjonustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjónustu við íbúa
höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæslu-
umdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í
menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunar-
innar eru um 240 talsins. Sjá nánar heimasíðu www.sha.is
Læknablaðið 2007/93 371