Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 93
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÁHUGAMÁL „ Ég auglýsi eftir konum í lœknastétt til að spila golf" segir Ásgerður Sverrisdóttir. fram eftir haustinu og ástand vallanna ekki eins háð árferðinu eins og var áður. Golf er líka orðin ein helsta almenningsíþrótt á landinu og þar hefur þróunin orðið svipuð og á Norðurlöndunum. Þetta er ekki snobbíþrótt hér heldur fyrir alla sem vilja enda er golf einstaklega vel fallið fyrir alla ald- urshópa. Börn, foreldrar og afar og ömmur geta spilað saman og þó getan sé misjöfn þá geta allir fylgst að vegna forgjafarinnar.” Þú mælir semsagt með golftnu? „Golf er mikil og góð úthaldsþjálfun. í því felst kraftganga upp á allt að 7 kflómetra á misjöfnu undirlagi, upp og niður brekkur og síðan þarf að bera eða draga kylfurnar með sér og slá kúluna. Þetta er miklu meiri hreyfing en flestir sem ekki hafa spilað golf gera sér grein fyrir. Þetta er líka góð hreyfing sem hentar öllum aldurshópum. Golf er kjörið fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og stunda íþrótt um leið. Golfið er líka félags- skapur því það er ekki gaman að spila golf einn. Ég vil endilega benda þeim körlum sem eru að byrja að stunda golf að drífa konuna með sér. Þetta er frábær íþrótt að stunda fyrir pör og miklu skemmtilegra að vera í þessu saman.” En hvernig er að spila golf í dag sem hobbímeð slíkan keppnisferil að baki? „Það er ekki eins erfitt og ég hafði ímyndað mér. Og sannleikurinn er sá að ég nýt þess betur að spila golfið og fæ að sumu leyti meira útúr því en þegar ég var að æfa og keppa sem mest. Mér finnst ég líka vera betri golfari núna að vissu leyti. Búnaðurinn hefur reyndar þróast mikið, kylfurnar eru miklu betri og léttari og auðveldara að slá lengra og nákvæmara. Það er í rauninni auðveld- ara að spila golf núna með nýrri kylfum úr létt- ari málum með alls kyns „fídusa" sem leiðrétta vitleysurnar í sveiflunni. Ég hef alltaf haldið mér sæmilega vel við og spila ágætlega en mig vantar auðvitað keppnisþjálfun og stöðugleika ef ég væri að hugsa um að taka þátt í stóru móti aftur. Mér hentar ágætlega að taka þátt í stuttum og skemmti- legum mótum eins og þeim sem læknar efna til. “ Og rúsínan í pylsuendanum er sú að forgjöf Ásgerðar er sú sama í dag og árið sem hún varð Islandsmeistari. „Ég er með 6 í forgjöf.” Hvernig standa konur í læknastétt sig í golftnu? „Þær sem eru að spila golf standa sig vel en þær mættu alveg vera fleiri. Oftast er ég ein þegar kemur að mótum innan stéttarinnar en almennt er konum að fjölga í golfi, þannig að þær hljóta að fara að láta sjá sig. Ég auglýsi semsagt eftir konum í læknastétt til að spila golf.” Læknablaðið 2007/93 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.