Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 99

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 99
MENNING ER MÁTTUR ingarhugtakið umhverfis tvö meginhugtök, sögu og vald. Samkvæmt þeim er sýnin á menninguna: „menning sem afsprengi valdatengsla og drottnunar, menning sem form valds og drottnunar, menning sem mið- ill þar sem vald er bæði skapað og spornað við því“. Kannski má undir- ritaður hvetja lesendur til þess að hugleiða sögu Islenskrar Erfðagrein- ingar, gagnagrunnsins og allrar þeirrar urnræðu og þeirra deilna sem þar sköpuðust út frá þessum hugmyndum: Menning sem vald, menning sem miðill þar sem vald er bæði skapað og spyrnt er gegn því. Niðurlag: Sjálfsmynd og andspyma Foucault er oft gagnrýndur fýrir það að sjá vald alls staðar, að hann lítd svo á að manneskjan sé alltaf fullkomlega skilyrt af valdi, að hann skilji ekki eftir neinn skika þar sem frelsi og andspyrna geta tekið sér bólfestu, að sýn hans boði ekki annað en að kúgun sé óumflýjanlegt hlutskipti mannsins (sjá t.d. Seale 1998). Eflaust á þessi gagnrýni við einhver rök að styðjast þó mér sýnist hún byggja einmitt á þeirri forsendu sem Foucault reyndi hvað mest að yfirstíga: Að sjálfið sé náttúrulegt og sjálfgefið fýr- irbæri en ekki afsprengi orðræðu og valds eins og Foucault hélt fram. En það er líka til leið til þess að halda í kosti kenninga Foucaults og halda þó opnum þeim möguleika að andspyrna sé kostur, að manneskjan sé að vísu alltaf og alls staðar hluti af umfangsmiklum og flóknum félags- legum tengslum og valdi en sé samt ekki fullkomlega skilyrt af valdi. Þá leið sem mig langar að varða hér - og sem er þó alls ekki frá mér komin - má að sumu leyti finna í verkum Foucault, að öðru leyti í skrifum þess hóps fólks sem mest hefur umturnað lífi okkar síðustu ár, það er femín- ista. Hugmyndin sem hér skiptir máli er sú að sjálfsmynd okkar sé alltaf flókin, margbrotin, ófullgerð, mótsagnakennd. Að þó að valdið færi okk- ur ákveðna sjálfsmynd þá séum við aldrei bara eitthvað eitt, heldur alltaf margt - hlaupari, fótboltabulla, særingamaður, bóndi, slátrari, sjálfstæð- ismaður. Og þó að valdið skilgreini að stórum hluta hvað felist í því að vera eitthvað eitt af þessu þá höfum við alltaf möguleikann á að taka upp aðra stöðu og öðlast þannig aðra sýn. Þessa hugmynd má svo að lokum tengja því sem falist hefur í hugmynd mannfræðinga um menninguna að minnsta kosti ffá því Geertz setti fram sínar kennisemingar: Að merking sé alltaf að einhverju marki óræð, margbrotin, mótsagnakennd, verði aldrei skilgreind til fulls. Ef menning 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.