Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 112
GAUTI SIGÞORSSON ástand, og gera öndunaræfingar og leikfimi hluta af sjálfri kennslunni.14 Nú gæti ég látið eftir mér að lesa úr þessu dæmi notalegan boðskap urn hve mikilvægt það sé fyrir kennara að huga að þörfum nemendanna og bregðast \áð þeim, jafnvel þó að aðferðirnar gætu virst eilítið óvenjuleg- ar (og fóru í taugamar á sumum sem undir þær gengust). Það er kannski notaleg lexía, en hún er samt aukaatriði. Aðalatriðið er að öndunar- og líkamsæfingamar þjónuðu þeim tilgangi að aga nemendurna til þess að halda meðvitund og þar með ná fram markmiðumun sem sett vom í upp- hafi. Eg hafði ekki frelsi til þess að breyta grunn-kröfum námskeiðsins: I misserislok þurftu nemendttmir að hafa skilað minnst 15 síðum af full- klámðu efni (stutt verkefni og drög ekki talin með), og þekkja helstu lyk- ilhugtök í ritsmíðum á háskólastigi þannig að þau gætu uppfyilt kröfur í sérhæfðum námskeiðum. Með öðmm orðum þá skipta niðurstöðurnar máli, jafnvel þegar maður kennir gagnrýna hugsun í ritsmíðum eða menningarfræði. I misserislok þurfum við að réttlæta verkefni, matsaðferðir og ein- kunnir nemenda, og mér finnst alltaf sem þessi kuldalega rökvísi stjórn- tækninnar nagi samvisku mína í hvert sinn sem ég þarf að skrifa undir tölvuprentaðan lista af lokaeinkunnum í misserislok. Þess vegna á ég erf- itt með að taka „gagnrýna kennslufræði“ Giroux fyllilega í sátt: Aleð því að skilgreina kennara og nemendur sem jafningja í lýðræðislegri kennslustofu felur afstaða hans í sér eins konar \iljandi falsvitund um skipan kennslustofnana.15 Satt að segja finn ég meiri huggun í lýsingu Foucaults í Surveiller etpunir (e. Disápline and Punish) á „öguðum líköm- um“ skólasveina.16 Þegar við kennarar metum frammistöðu nemenda í 14 Mike Featherstone hefur skrifað skemmtilega grein um námskeið þar sem hann sam- einaði heimspeld og líkamsrækt, í Featherstone, Mike Hepworth og Br\ an S. Tumer, ritstj. 1991. The Body: Social Process and Cultural Theory. London: Sage Publications. 15 Giroux hefur, að mínu viti, hvergi talað af neinu ráði um námsmat og einkunnagjöf, sem þó er líklega sá þáttur háskólakennslu sem hefur hvað beinust áhrif á nemend- ur. Gott dæmi um þetta er að finna í grein Giroux 1990, „Disturbing the Peace: Writing in the Cultural Studies Classroom“, endurpr. í Giroux 1997, Pedagogy and the Politics of Hope. Boulder: Westview Press, bls. 164-179. Þar ræðir Giroux um eig- in tilraun til þess að reka lýðræðisleg námskeið þar sem nemendur gitu tengt \áð- fangsefhið eigin reynslu og hugðarefiium í jafningjasamræðu sem ekki markaðist af valdskiptingu nemenda og kennara, en einungis er minnst á námsmat í einni setn- ingu, og þá einungis sem hálfgert aukaatriði (bls. 172). Það er undarlegt að höfund- ur sem vitnar jafn oft í Foucault og Giroux gerir skuli ekki ræða svo mikilvægt valda- tæki sem einkunnir og meðaleinkunnir eru. 16 Michel Foucault 1977. Discipline and Punish: The Birth of the Prison. Alan Sheridan, IIO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.