Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Síða 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Síða 57
ÁGRIP ERINDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I brot sem einkenna beinþynningu. Þessi breyting er á einu kirni, G -> T, í kenniseti gensins fyrir umritunarþáttinn Spl. Fjöldi rann- sókna hefur bent til þess að sambandið á milli Spl-COLIAl breyt- ingarinnar og beinþynningar sé mismunandi eftir þjóðum. Tilgang- ur þessarar rannsóknar var að athuga hvort þessi breyting tengist beinþéttni og brotum á íslandi. Efniviður og aðferðin Ellefu hundruð sjötíu og einn einstaklingur með þekkta heilsufarssögu og beinþéttnimælingar var arfgerðar- greindur með tilliti til þessarar ákveðnu breytingar. Rannsóknar- hópurinn samanstóð af einstaklingum með beinþynningu og fjöl- skyldumeðlimum þeirra. Fyrir tölfræðilega útreikninga voru bein- þéttnigildi reiknuð með því að leiðrétta mæligildi fyrir aldri, þyngd, kyni og hormónanotkun. Niðurstöður: Tíðni arfgerða var svipuð og í öðrum þjóðfélögum (G/G 68,0%; G/T 29,3%; T/T 2,7%) og eru í Hardy-Weinberg jafn- vægi. Niðurstöður okkar sýna fram á tölfræðilega marktæk tengsl T' samsætunnar og beinþéttni í hrygg kvenna fyrir tíðahvörf (p =0,04). Marktæk tengsl fundust ekki við beinþéttni í mjöðm fyr- ir þennan hóp kvenna. Engin tölfræðilega marktæk tengsl Spl- COLIAl breytingarinnar fundust við beinþéttni í mjöðm eða hrygg hjá konum eftir tíðahvörf, en mögulegt er að þessar niðurstöður séu skekktar vegna óáreiðanlegri beinþéttnimælinga í hrygg hjá eldri einstaklingum. Engin tengsl fundust hjá karlmönnum. Við könnuð- um einnig samband breytingarinnar við brot sem einkenna bein- þynningu, en engin tölfræðilega marktæk tengsl fundust. Alyktanir: í samantekt benda niðurstöður okkar til þess að Spl- COLIAl breytingin hafi áhrif á beinþéttni í hrygg hjá íslenskum konum. E 100 Alfal-antitrypsín meðal íslendinga. Tíðni M, S, og Z arf- gerðar í sjúklingum með lungnateppusjúkdóma (COPD) og skyldmennum þeirra Leifur Þorsteinsson Hjalti Andrason1, Andrés Sigvaldason2, Emilía Soebeck1, Þórarinn Gíslason2, Vilmundur Guðnason3, Kári Stefánsson1, Juergen Laufs1, Jeffrey Gulcher1 'fslensk Erfðagreining, !lungnadeild Landspítala Vífilsstöðum, ’Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Reykjavík. Netfang: leifur@decode.is Inngangur: Langvinnir lungnateppusjúkdómar (Chronic obstructi- ve pulmonary disease, COPD) er samheiti lungnaþembu (emp- hysema) og langvinnrar berkjubólgu (chronic bronchitis). Þeir eru ört vaxandi vandamál á Vesturlöndum. Sterkasti áhættuþáttur þess- ara sjúkdóma eru reykingar. Þrátt fyrir augljós tengsl eru aðeins 15- 20% þeirra sem reykja sem fá einkenni um lungnateppu. Þetta þyk- ir benda til að erfðir leggi talsvert af mörkum við meinmyndun sjúk- dómsins. Eini þekkti orsakavaldur lungnateppu er skortur á alfal- antitrypsíni (AAT) sem veldur fyrst og fremst lungnaþembu. Meg- inhlutverk alfal-antitrypsíns er að letja virkni elastasa sem er ensím myndað af kjörnungum (granulocytes). Talið er að það gegni lykil- hlutverki í meinmyndun lungnaþembu. Misvægi alfal-antitrypsíns og elastasa leiðir til ofvirkni ensímsins sem hefur í för með sér nið- urbrot bandvefs í lungnablöðrunum. Efniviður og aðferðir: Til að gera okkur grein fyrir þýðingu alfal- antitrypsínskorts í meinmyndun lungnateppu var tíðni M, S, og Z arfgerðar ákvörðuð í íslenskum sjúklingum og hún borin saman við tíðnina í einkennalausum, óskyldum einstaklingum, alls rúmlega 700 manns. Niðurstöður: Niðurstöðurnar sýna að tíðni þeirra arfgerða sem leiða til minnkaðrar virkni alfal-antitrypsíns er hærri í sjúklingum heldur en heilbrigðum skyldmennum. Alyktanir: Þetta bendir til að misvægi alfal-antitrypsíns og elastasa geti átt þátt í meinmyndun lungnateppu í íslenskum sjúklingum. Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.