Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 75
ÁGRIP VEGGSPJALDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I V 53 Tengsl stökkla og stökkbreytimynsturs í erfðamengi ■"annsins Hans Tómas Björnsson', Jón Jóhannes Jónsson’-2 Lífefna- og sameindalíffræðistofa læknadeildar HÍ, 'meinefnafræöideild Landspít- ala Hringbraut Netfang: htb@hi.is Inngangur: Rúmlega þriðjungur erfðamengis mannsins sam- anstendur af endurteknum röðum og er meirihluti þeirra talinn yera stökkulerfðaefni. Hugsanlegt bælikerfi gegn stökklum gæti út- skýrt hvers vegna stökklar valda sjaldan stökkbreytingum í mönn- um. Tilgáta hefur komið fram um að slíkt bælikerfi sé til staðar og Wggi á metýleringu á CpG tvíbasanum. Ef þessi kenning er rétt g®tu sést tengsl milli magns aðlægra stökkla og fjölda metýltengdra CpG stökkbreytinga í táknröð. Efniviður og aðferðir: Gen með fleiri en 10 stökkbreytingar í stökk- breytibankanum Human Gene Mutation Database (HGMD) og samfellu (contig) hjá National Center for Biotechnology In- formation (NCBI) voru valin í rannsóknarhóp. Að auki þurftu gen að hafa að minnsta kosti 1 Kb röð þekkta hvorum megin við tákn- röð. Þessi skilyrði uppfylltu 57 gen. Magn stökkulerfðaefnis var rrietið í netvinnslugagnabankanum CENSOR. Metýltengdar CpG stökkbreytingar voru taldar í gögnum frá HGMD. Loks voru tengsl ®illi niagns stökkulerfðaefnis og hlutfallslegs fjölda metýltengdra EpG stökkbreytinga metin. ^iðurstöður: Marktækt samband fannst ekki milli heildarmagns stökkulerfðaefnis og fjölda metýltengdra CpG stökkbreytinga í táknröð. Tæplega fimmtungur rannsóknarhóps hafði stökkulerfð- efni f mRNA röð. Sá undirhópur hafði fremur lágt meðalhlutfall metýltengdra CpG stökkbreytinga (11%) miðað við heildarhóp (20%). 'Tlyktanir: Ef kenning um hýsilvarnir erfðamengis væri rétt og metýlering í erfðamenginu réðist að mestu af heildarmagni stökkla m®tti búast við aukinni tíðni metýltengdra CpG stökkbreytinga í nknröðum gena með mikið af aðlægum stökklum. í niðurstöðum °kkar virtust stökklar lítil áhrif hafa á fjölda metýltengdra CpG stökkbreytinga í táknröð. Stökklar virðast því ekki vera eins ríkj- <lndi þáttur í staðsetningu metýleringar og ofangreind tilgáta gerir ráð fyrir 4 Magnmælingar á erfðaefni og mRNA mæði-visnuveiru e° RT-PCR samhliða flúrljómunarmælingum á rauntíma .!apki Guðmundsson', Helga Bjarnadóttir'2, Steinunn Kristjánsdóttir1-2, °n d- Jónsson'-2 ir5?fna' °8 sameindalíffræðistofa læknadeildar HÍ, ;meinefnafræðideild Landspít- ^Hringbraut ang: bjarkigu@hi.is "rigangur: Tímgunarhringur lentiveira felst í skrefum þar sem n°kkrir cis og trans erfðaþættir eru nauðsynlegir. Rannsóknir á v*rkni þeirra in vitro í frumurækt eða in vivo í dýri væru rniklu skil- lrkari með tilkomu öflugra, næmra og nákvæmra magnmælinga ?r^aefnis og mRNAs veiranna. Við höfum þróað slíkar aðferðir lr Lrfðamengi mæði-visnuveiru (MVV). Þær byggja á PCR sam- a Húrljómunarvokorkuflutningi (fluorescence resonance n.er8y fransfer (FRET)) á rauntíma. Sértækni mæliaðferða fyrir munandi mRNA sameindum mæði-visnuveiru fæst með notkun 'nna vísibindiseta ásamt FRET á milli tveggja flúrljómandi þreifara sem eru sitt hvorum megin við splæsset. Efniviður og aðfcrðir: Liðþelsfrumur úr kindafóstri (FOS) voru sýktar með mæði-visnuveiru klóni KV1772 og RNA var einangrað úr umfrymi og frumuræktarvökva. RT-PCR var framkvæmt og PCR afurðir mRNAs veirunnar voru klónaðar. Raðgreining var gerð til að ákvarða að um rétt umrit var að ræða og til að kortleggja splæsset nákvæmlega fyrir smíði FRET þreifara. Þessi klón voru einnig notuð sem staðlar fyrir magnmælingar á mRNA veirunnar í frumurækt. Til að magnmæla genómískt RNA mæði-visnuveiru var klón KV1772 notað sem staðall. Niðursföður og ályktanir: Þróaðar voru sérhæfðar mæliaðferðir til að mæla gag-pol, tat, rev, env og w/umrit, Mælingarnar voru línuleg- ar á milli 60 til 6 x 107 eintaka af sameindum. Með mæliaðferðunum var hægt að greina og mæla samsvarandi mRNA í mæði-visnuveiru sýktum FOS frumum en svar kom ekki fram í ósýktum frumum. Einnig var hægt að magnmæla genómískt RNA í floti sýktra frumu- rækta með því að gera RT-PCR með vísum fyrir gag genið og nota þær niðurstöður til að meta títer á íljótan hátt. Magnmælingarnar er hægt að nota til rannsókna á hlutverki erfða- þátta við mæði-visnuveiru sýkingu. Einnig er hægt að nota þær til að prófa genaferjur og pökkunarkerfi byggð á mæði-visnuveiru. V 55 Þróun aðferða til að mynda á sértækan hátt langar og stuttar DNA sameindir sem innihalda skilgreindar skemmdir af völdum útfjólublárrar geislunar Guðmundur Heiðar Gunnarsson . Jón Jóhannes Jónsson' 2 'Lífefna- og sameindalíffræðistofa læknadeildar HÍ, Jmeinefnafræðideild Landspít- ala Hringbraut Netfang: ghg@hi.is Inngangur: Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá (UV) geislun. Verði DNA fyrir útfjólublárri geislun myndast blanda ó- líkra DNA skemmda. Þar af eru þrjár gerðir skemmda algengastar, CPD , 6-4 og Dewar skemmd. Ein af forsendum rannsókna á því hvernig lífverur bregðast við skemmdum af völdum útfjólublárrar geislunar er að hafa til staðar nokkuð langar DNA sameindir sem innihalda skilgreinda skemmd. Slíkar DNA sameindir má meðal annars nota til að skoða bindingu prótína við skemmdina og sem hvarfefni til mats á viðgerðum skemmda in vitro. Auk þess væru slíkar sameindir hentugar til ítarlegri þróunar á aðferðum til að meta myndun skemmda. Efniviður og aðferðir: Til eru aðferðir til að mynda ljósskemmdir í DNA sameindum. Slíkar aðferðir eru oft flóknar og notast er við sérhæfð tæki sem ekki eru algeng á rannsókastofum. Þróaðar voru einfaldar aðferðir til að mynda þrjár algengustu skemmdirnar. CPD skemmdin var mynduð með því að geisla sérhannað einþátta DNA(30 pmól/pl í 20 mM acetophenonlausn) á 300 nm ljósaborði. 6-4 skemmdin var mynduð með geislun á einþátta DNA (30 pmól/pl í ddHzO). Með því að geisla hluta 6-4 skemmdar frekar við 365 nm var henni breytt yfir í Dewar skemmd. Myndun CPD skemmdar var metin sértæku niðurbroti með T4endV. Myndun 6-4 skemmdar var metin með heitu basísku niðurbroti og myndun Dewar skemmdar með köldu basísku niðurbroti. Eftir geislun voru bútarnir gerðir tvíþátta. Til að eyða þeim bútum sem ekki innihéldu neina skemmd voru CPD bútar skornir með Sspl en 6-4 og Dewar bútar með EcoRV. Eftir skurð voru bútar sem innihéldu ljós- skemmd einangraðir úr geli. Myndaðir voru langir DNA bútar (300 Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.