Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 31 70 ára Hagsagan í 70 ár 1955: Erlendur Einarsson forstjóri SÍS Þetta ár tók ungur maður við forstjóra- starfinu hjá sís, erlendur einarsson. Hann var forstjóri félagsins til 1986, eða í rúma þrjá ára- tugi. Þann tíma var hann einn valda- mesti maður viðskiptalífsins ásamt bankastjórum ríkisbankanna. 1958: Landhelgin í 12 mílur íslendingar ákváðu einhliða að færa landhelgina í kringum ísland út í 12 mílur árið 1958. bretar mótmæltu þessu kröftuglega og sendu herskip á íslandsmið til að vernda breska fiskveiðiflotann. deilunni lauk árið 1961. 1957: Seðlabankinn stofnaður samsteypustjórn Hermanns jónassonar skipti landsbankanum upp í tvær deildir, seðlabanka íslands og viðskiptabanka. skyldi hvor um sig lúta sérstakri stjórn. seðlabankinn, eða aðrir bankar í umboði hans, skyldi hafa með höndum kaup og sölu á erlendum gjaldeyri. var seðlabankanum jafnframt fært aukið vald í gjaldeyrismálum og til að hafa áhrif á starfsemi banka og sparisjóða. jafnframt var honum heimilað, að höfðu samráði við ríkisstjórn, að kveða á um vexti banka og sparisjóða. bankastjórar urðu tveir, vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, og jón g. maríasson. 1955: Hörð verkfallsátök – skipting kökunnar verkfallið, sem hófst um miðjan mars þetta ár og stóð nánast út apríl 1955, var einhver hörðustu verkfallsátök íslandssögunnar. verkfallsátök hafa oftar en ekki einkennt íslenskt atvinnulíf og orðið uppspretta margra pistla og greina um skiptingu þjóðarkökunnar á milli vinnuafls og fjármagns, launþega og atvinnurekenda. í verkfallsátökunum 1955 bar mjög á eðvarð sigurðssyni, formanni dagsbrúnar, og guðmundi j. guðmundssyni sem tók við formennskunni í dagsbrún af eðvarð. til eru sögur úr verkfallinu af því þegar verkfallsverðir stöðvuðu umferð og helltu niður mjólk og bensíni. 1957: Jónas H. Haralz efnahagsráðgjafi jónas H. Haralz var ráðinn efnahagsráð- gjafi vinstri stjórnar Hermanns jónassonar og hélt því starfi áfram hjá ríkisstjórn emils jónssonar (des. 1958) og viðreisnarstjórn ólafs thors (nóv. 1959). jónas varð forstjóri efnahagsstofnunar í ársbyrjun 1962. 1951: Herinn á Keflavíkurflugvelli íslendingar gerðu varnarsamning við bandaríkjamenn árið 1951. Þar með hófst mikil umræða um hermangið á íslandi, þ.e. þann ágóða sem íslendingar hefðu af samningnum. fjöldi íslendinga komst í vinnu á vellinum þegar bandaríkjamenn byggðu upp svæðið. völlurinn var um árabil eitt umtalaðasta atvinnusvæði á íslandi og fyrirtækin íslenskir aðal- verktakar og keflavíkurverktakar skutu þar rótum í skjóli einokunar við upp- byggingu svæðisins. 1955: Ameríkuflugið hófst Það var árið 1955 sem loftleiðir hófu flug til lúxemborgar og bandaríkjanna. Þar með hófst ein- hver glæsilegasti kafli íslenskrar flug- og atvinnu- sögu. loftleiðir urðu þungavigtarfélag á flugleið- inni yfir atlantshafið og þekktasta lággjaldaflug- félagið. erlendu flugrisarnir litu félagið hornaauga. loftleiðir flugu milli lúxemborgar og bandaríkjanna og naut félagið mikillar virðingar stjórnvalda í báðum þessum löndum – sem og arftakar þess, flugleiðir og icelandair. Guðmundur J. Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.