Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 115

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 115
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 115 geirann og áliðnað en lausnir fyrir slíka starfsemi hafa verið þróaðar hér á landi sem eiga fullt erindi á alþjóðlegan markað. Svo dæmi sé tekið eru Íslendingar meðal þriggja til fimm bestu þjóða í heimi við að fylgjast með og stýra auðlindum sínum og þá helst í tengslum við sjávarútveginn. Þar höfum við mörg tækifæri til að ná góðri stöðu á heimsvísu,“ segir Eggert. Fyrsta fjárfesting Frumtaks var einmitt í fyrirtækinu Trackwell, sem hefur sérhæft sig í forðastýringartækni og m.a. selt lausnir sínar erlendis. Þurfum að komast úr flokknum „annað“ „Það er þetta klassíska,“ segir Eggert þegar hann er spurður að því hvað þurfi til að aðstoða sprotafyrirtæki til að ná árangri. „Aðgangur að fjármagni og skilningur á mikilvægi rannsókna og þróunar. Að fyrirtæki séu verðlaunuð fyrir að stunda þróun og fólki sé umbunað fyrir að fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Það þarf að breyta viðhorfi almennings og fá skilning á því að sprota- og nýsköpunarfyrirtæki séu að gera eitthvað gagnlegt.“ Uppbygging á þekkingariðnaði og aukinn útflutningur tengdur honum skiptir lykilmáli við að auka fjölbreytnina í atvinnulífinu og auka gjaldeyristekjur landsins að mati Egg- erts. „Við þurfum að geta veðjað á fleiri hesta en tvo eða þrjá. Hér eru miklir vaxtarmöguleikar og mér þykir fátt jafn leið- inlegt og að sjá þekkingariðnaðinn fara í flokkinn „annað“ þegar sundurliðaðar eru helstu atvinnugreinar á Íslandi og áhrif þeirra á efnahagslífið. Þessu verðum við að breyta.“ þeim geirum atvinnulífsins þar sem hvað einfaldast er að stofna fyrirtæki, þróa vöru, markaðssetja hana og selja. Stofnkostnaður er ekki ýkja hár því í flestum tilvikum er hægt að fara af stað með góða hugmynd, nokkrar tölvur og duglega forritara þar sem stærstur hluti þróunarkostnaðar liggur í vinnu starfs- mannanna. Þegar varan er tilbúin er í sumum tilvikum hægt að markaðssetja hana, selja og dreifa um allan heim í gegnum netið þannig að kostnaður við útflutning vörunnar er í lág- marki. Þannig er mögulegt að ná mjög hraðri útbreiðslu ef vel tekst til. erfið samkeppnisstaða Þetta gerist þó aldrei af sjálfu sér og að sjálfsögðu þarf góða vöru, þekkingu, sam- sprotar úr öllum áttum Fjöldi íslenskra sprotafyrirtækja starfar nú í greinum sem tengjast hugbúnaðarþróun á einn eða annan hátt. Hér eru sex ólík íslensk sprotafyrirtæki sem hafa vakið athygli síðustu misseri. Gogoyoko: tónlistarmarkaður á vefnum sem ætlað er að koma á beinu sambandi milli listamanna og hlust- enda. www.gogoyoko.com eff2: Þróar hugbúnað til að greina myndefni á vefnum, m.a. til að hjálpa lögreglu að finna ólöglegt efni á borð við barnaklám. www.eff2.net Controlant: Hannar þráðlaus skynjarakerfi sem eru notuð m.a. í byggingum og bílum. Sigraði í frumkvöðlakeppni innovit 2009. www.controlant.com responsible surfing: Þróar lausnir sem gera foreldrum mögulegt að stýra og fylgjast með tölvu- og farsímanotkun barna. www.responsiblesurfing.com tellmetwin: Samfélagsvefur sem gengur út á að leiða saman fólk með sameiginleg áhuga- mál eða smekk. www.tellmetwin.com Clara: Beitir gervigreindartækni til að greina á sjálfvirkan hátt viðhorf, tilfinningar og not- endahegðun á vefnum. www.clara.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.