Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 59
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 59 1. Koma fótum undir bankakerfi og atvinnulíf. Bankar ljúki við að gera upp skuldug fyrirtæki sem ekki geta staðið í skilum og ljúki við gerð efnahagsreikninga sinna svo til verði starfhæft bankakerfi og atvinnulíf. 2. áætlun um niðurskurð hjá ríki og skattahækkanir. Gera áætlun um nið- urskurð ríkisútgjalda og hækkun skatta fyrir næstu árin. Það er nauðsynlegt vegna þess að ríkissjóður fær hvergi lán til þess að brúa stóran fjárlagahalla og einnig til þess að lækka vaxtabyrði í framtíðinni og skapa trúverðugleika fyrir landið. Þessar tvær fyrstu aðgerðir eru nauðsyn- legar til þess að skapa traust á landinu og eru forsenda frekari vaxtalækkana. losna við lánardrottnana 3. lánardrottnar fái hlut í bönkunum. semja við erlenda lánardrottna bankanna. Mikilvægt að ríkið taki ekki á sig neinar skuldbindingar gagnvart erlendum lánastofn- unum en hins vegar æskilegt að þeir eignist hlut í nýju bönkunum eða jafnvel þá alla. Þessir erlendu bankar eiga hluta af sök- inni á því hvernig komið er. Með því að lána okkar bönkum svimandi upphæðir áttu þeir hlut að máli við að setja efnahagslíf okkar á hliðina. Þeir fengu háa vexti vegna áhætt- unnar og verða nú að sætta sig við orðinn hlut. Hins vegar verður að ljúka málinu með því að bjóða þeim eignarhlut í nýju bönkunum. 4. semja um icesave- reikingana. semja við Breta og Hollendinga og axla þannig ábyrgð á innlánstryggingum Landsbankans. reyna að fá sem allra best lánskjör og bætur fyrir það tjón sem beiting hryðjuverkalaga hefur valdið. Benda Bretum á að þeir hefðu sjálfir ekki burði til að standa við skuldbindingar síns bankakerfis ef illa færi. Einnig að slæm vaxtakjör gætu orsakað greiðslufall íslenska rikisins, sem er varla í þeirra þágu. Einnig að þeir séu að leggja miklar byrðar á þjóð í erfiðleikum fyrir upphæðir, sem eru tiltölulega litlar í þeirra eigin hagkerfi. 5. aðild að esB vegna langtíma- hagsmuna. sækja um aðild að EsB en ekki vegna þess að aðrir kostir séu ekki til í stöðunni heldur vegna þess að langtímahagsmunum er þar best borgið. staðan í vor ekki óvænt Gylfi telur að fátt í stöðunni núna þurfi að koma á óvart. „Ástandið er eins og búast mátti við í október,“ segir Gylfi. Hann telur að áætlunin sem samin var með Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, AGs, hafi gengið vel í aðalatriðum. „Það tekur helst til langan tíma að koma upp starfhæfu bankakerfi,“ segir Gylfi um stöðuna. Hann telur það líka til ráða fyrir ríkisstjórnina að byggja upp bjartsýni þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Mitt ráð er að tala vel um landið og framtíð þess enda á almenningur enga sök á því sem orðið er en hefur þess í stað sýnt ótrúlega aðlögunarhæfni og umburðarlyndi i allan vetur,“ segir Gylfi Zoëga. Gylfi Zoëga prófessor hefur verið með helstu gagnrýnendum stjórnvalda bæði fyrir og eftir hrun. Hann hefur þessi ráð að gefa nýrri ríkisstjórn: gYlfi Zoëga, prófEssor Í HAGfræði Við HÁskóLA ÍsLAnds: láta láNar- drottNaNa haFa BaNkaNa Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. „Benda Bretum á að þeir hefðu sjálfir ekki burði til að standa við skuldbindingar síns bankakerfis ef illa færi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.