Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 37
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 37 70 ára hagsagan í 70 ár 1989: Könnun á vinsælasta fyrirtækinu Frjáls verslun gerir í fyrsta sinn könnun á meðal almennings á vinsælasta fyrirtæki landsins. spurt var hvort viðkomandi gæti nefnt eitt til þrjú fyrirtæki sem hann hefði jákvætt viðhorf til. sól, þar sem Davíð scheving Thorsteinsson var forstjóri, mældist vinsælasta fyrirtæki landsins. 1988: Frjáls verslun velur mann ársins Frjáls verslun velur mann ársins í atvinnulífinu á íslandi, fyrst tímarita. Þetta var nýjung í íslensku viðskiptalífi en þekkt hjá erlendum viðskiptatímaritum. Fyrstu menn ársins voru þeir Jóhann Jóhannsson og sigtryggur helgason, eigendur Brimborgar. 1990: Íslandsbanki stofnaður Það var söguleg stund í efnahagslífinu þegar íslandsbanki var stofnaður. Um var að ræða sameiningu fjögurra banka: Verslunarbankans, alþýðubankans, Iðnaðarbankans og Útvegsbankans. Þetta var hlutafélag einstaklinga og fyrirtækja en ríkið var þar stór eigandi til að byrja með. Bankinn blés til sóknar á bankamarkaði undir merkjum einkageirans. 1990: Þjóðarsáttin: Snerist um kaupmáttinn Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði á milli así og Vsí í febrúar árið 1990 mörkuðu tímamót í kjarabaráttu á íslandi. samningarnir voru kenndir við þjóðarsátt og hafa ætíð síðan verið nefndir þjóðarsáttarsamningarnir. Þeir gengu fyrst og fremst út á að verja kaupmáttinn; að hann skipti mestu máli. í stað hefðbundinnar kjarabaráttu, þ.e. kauphækkanir, gengisfelling og óðaverðbólga, var farin leið lágra kauphækkana, stöðugs gengis, hraðminnkandi verðbólgu, lækkun vaxta og loforða atvinnurekenda um að hækka ekki vöruverð og hleypa því þannig út í verðlagið. á þessum grundvelli náðist samstaða með atvinnurekendum, launþegum, bændum, viðskiptabönkum og stjórnvöldum um nýjan kjarasamning, þjóðarsáttarsamning. 1990: Svona eru gengisfellingar hugsaðar við hagstjórn 1989: Frjáls verslun birtir tekjur einstaklinga Frjáls verslun hóf þetta ár að birta tekjur þekktra einstaklinga í atvinnulífinu. Voru þeir flokkaðir eftir atvinnugreinum. Þetta framtak blaðsins hefur frá upphafi verið mjög umdeilt á meðal almennings en um leið mjög vinsælt lesefni. Tekjublað Frjálsrar verslunar endurspeglar upplýs- ingar um vinnumarkaðinn. ríkisstjórnir á íslandi hafa oftar en ekki beitt gengisfellingum sem hagstjórnartæki. hugsunin með gengisfellingu krónunnar er sú að verið er að flytja fé frá fólki til fyrirtækja. gengi krónunnar er fellt, kostnaður hækkar, fyrirtækin setja verðhækkanir út í verðlagið, þ.e. hækka verð á vörum og við það verður verðbólga. Þetta þýðir að raunlaun fólks lækka og lægri laun þýða að vinnuafl verður ódýrara. Það merkir að fleiri geta fengið vinnu. gengisfelling styrkir útflutningsgreinarnar, eins og ferðaþjónustu og sjávarútveginn, sem fá auknar tekjur í krónum. á árum áður var talað um að flikka þyrfti upp á „gamla rekstrargrundvallar-ræfilinn“ í sjávarútveg- inum með gengisfellingum. auka tekjur greinarinnar. stjórnmálamenn hafa yfirleitt látið stýrast af sjáv- arútveginum þegar þeir hafa handstýrt krónunni. Þegar gengi krónunnar er frjálst er það auðvitað eftirspurnin eftir krónunni í samanburði við erlendan gjaldeyri sem ræður verði hennar. Þegar kominn er viðskiptahalli við útlönd og það saxast á gjaldeyrisforðann táknar það að krónan er of sterk. Einar Oddur Kristjánsson. Davíð Scheving Thorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.