Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 tilkomu Árna Samúelssonar á áttunda áratugnum, þurftu Íslend- ingar að búa við það að kvikmyndir bærust seint til landsins. Þegar Gone With the Wind var tekin til sýningar var um stórat- burð að ræða í þjóðfélaginu og Morgunblaðið segir að ríkisstjóri, ríkisstjórn, alþingismenn og bæjarfulltrúar hafi verið á frum- sýningunni og löngu áður en miðasala hófst hafi verið fjórföld biðröð frá kvikmyndahúsinu upp Ingólfsstræti og út í Bankastræti og fjöldi lögregluþjóna á stað- num til að halda uppi reglu. Ekki er allt gull sem glóir Það sem einkennir Hollywood á árunum eftir síð- ari heimsstyrjöldina er fjöldinn allur af kvikmyndum sem gerðust í stríðinu og dásömuðu hugrekki banda- rískra hermanna. Árið 1949 voru tvær slíkar kvikmyndir, Battleground og Twelve O’Clock High, tilnefndar sem besta kvik- mynd. Lítt merkilegar kvikmyndir, sem og rómantísku myndirnar, The Heiress og A Letter to Three Wives. Fimmta myndin og sú sem fékk óskarinn er All The King´s Men, áhrifamikið pólitískt drama um spillingu og græðgi. All the King’s Men var endurgerð 2006 og þrátt fyrir einvalalið í öllum hlutverkum, þar sem Sean Penn, Jude Law og Kate Winslet voru í aðalhlutverkum, nægði það ekki og myndin vakti litla athygli. Þegar kom að óskarsverðlaununum fyrir árið 1959 var eins og 1939 aðeins einn sigurvegari og engar aðrar kvikmyndir áttu mögu- leika. Þetta var epíska stórmyndin Ben Hur, sem hreppti ellefu óskara, met sem ekki var jafnað fyrr en með Titanic. Þrátt fyrir yfirburðina fékk Ben Hur verðuga samkeppni frá fjórum góðum og dramatískum myndum, The Ana- tomy of Murder, Room at the Top, The Diary of Anne Frank og The Nun´s Story. Þegar kom að því að velja bestu kvikmyndina fyrir árið 1969 stóð baráttan milli Midnight Cow- boy og Butch Cassidy and the Sundance Kid. Báðar fengu þær sjö tilnefningar. Midnight Cowboy var valin besta kvikmyndin og fékk þrjá óskara en Butch Cassidy and the Sundance Kid sló henni við með fjóra óskara. Þess má geta að Dustin Hoffman og Jon Voight voru báðir tilnefndir fyrir leik í aðalhlutverki í Midnight Cowboy, en hvorugur fékk óskarinn í það skipti. Báðir áttu þó síðar eftir að að hampa styttunni. Kramer vs. Kramer er ágæt kvikmynd og ekkert að því að hún skyldi fá tilnefningu til óskarsverðlaunanna 1979, en að hún skyldi valin fram yfir meistaraverk Francis Ford Coppola, Apocalypse Kvikmyndir 1979 Kramer vs. Kramer 1989 Driving Miss Daisy 1999 American Beauty 2009 Slumdog Millionaire
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.