Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 133

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 133
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 133 má nefna Claudiu Cardinale, F. Murray Abraham, John Cleese, James Caan, Peter Fonda, George Hamilton, Harvey Keitel, Susan- nah York, Ian McKellen og Terence Stamp. Átta óskarar Óskarsverðlaunakvikmyndin fyrir árið 1939, Gone with the Wind, er ein frægasta kvikmynd allra tíma. Myndin er fjögurra klukku- stunda drama, með þeim Clark Gable og Vivien Leigh í aðalhlut- verkum. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um Gone with the Wind en hún hefur verið tekin til sýningar reglulega í end- urunnum útgáfum og hefur selst vel á myndbandi og DVD. Gone with the Wind fékk átta óskarsverðlaun af fjórtán tilnefningum, sem þá var met, og meðal annars fékk Vivien Leigh óskarinn sem besta leikkonan og Hattie McDaniel var valin besta leikkonan í aukahlut- verki. Hún var ekki aðeins fyrsta svarta leikkonan til að fá óskars- verðlaunin heldur fyrsti svarti leikarinn sem fékk tilnefningu. Kvikmyndir sem voru tilnefndar með Gone With the Wind sem besta kvikmynd árið 1939 og eru klassískar í dag, eru vestrinn Sta- gecoach, sem John Ford leikstýrði, ævintýramyndin The Wizard of Oz, Wuthering Heighs og Mr. Smith Goes To Washington. Allar fengu þær fjöldann allan af tilnefningum en fá verðlaun. Það var aðeins einn sigurvegari árið 1939. Ekki fengu Íslendingar að njóta Gone with the Wind fyrr en í janúar 1943 þegar myndin var tekin til sýninga í Gamla bíói. Reikna má með að síðari heimsstyrjöldin hafi haft einhver áhrif á þennan seinagang en þess ber að geta að langt fram eftir síðustu öld eða allt þar til samkeppnin á bíómarkaðinum harðnaði, með Á hverfanda hveli til viltu vinna milljarð? 1939 Gone With the Wind 1949 All the King's Men 1959 Ben Hur 1969 Midnight Cowboy 70 Ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.