Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 36
36 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára 1982-1990 1984: Kvótakerfinu komið á Kvótakerfinu var komið á með lögum árið 1983 og tók það gildi árið 1984. Kvótanum var úthlutað til skipa í fyrstu úthlutun og var miðað við aflareynslu hvers skips þrjú ár þar á undan. Kvótakerfið var fyrst og fremst sett á til að vernda fiskistofnana við ísland. Kerfið var mjög umdeilt frá fyrsta degi og hefur svo verið alla tíð síðan. árið 1990 var kvótakerfinu breytt og sala aflaheimila leyfðar til að ná fram hagræðingu í greininni. 1985: Verðbréfaþing Íslands stofnað Verðbréfaþing íslands var stofnað árið 1985. Það fór mjög hægt af stað, en með þinginu voru fyrstu skrefin stigin í átt að virkum hlutabréfamarkaði á íslandi, þ.e. að gera almenning að kapítalistum og taka þannig virkari þátt í atvinnulífinu. skattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa hefur líklegast örvað almenning mest til kaupanna. 1986: Vextir gefnir frjálsir Vextir voru gefnir frjálsir árið 1986 og þar með var hendinni sleppt af vaxtaákvörðunum við- skiptabankanna. Ennfremur gátu bankarnir með vaxtafrelsinu boðið upp á verðtryggða innláns- reikninga fyrir sparifjáreigendur. Með frelsinu var sömuleiðis stigið skref varðandi erlend viðskipti með innlend verðbréf, t.d. í þá átt að stórfyrirtæki á íslandi gætu fengið lánað að utan í gegnum íslensku ríkisbankana. 1984: Greiðslukortin greiðslukortin voru komin til sögunnar. Mikil samkeppni var á milli kortafyrirtækjanna Visa og Kreditkorta. Með tilkomu kortanna varð bylting í allri greiðslumiðlun á íslandi – sem og neysluhegðun fólks. 1982: Verðbólgan fór yfir 130% Vonir manna um að væntingar með verðtryggingunni yrðu til þess að verðbólga hjaðnaði brugðust algerlega fyrstu árin á níunda áratugnum. Verðbólgan var þá í nokkur ár í kringum 50% frá upphafi hvers árs til loka þess. hæst fór verðbólgan í 60% árið 1982 mælt á þennan mælikvarða og verðbólguhraðinn var um tíma yfir 130%. húsnæðislán voru orðin verðtryggð og fjöldi fólks lenti í greiðsluerfiðleikum, m.a. varð sigtúnshópurinn til á þessu ári. Það var hópur sem hittist í veitingahúsinu sigtúni til að mótmæla verðbólgunni og verðtryggingunni. 1982: Nýr útgefandi að Frjálsri verslun Magnús hreggviðsson keypti þetta ár fyrirtækið Frjálst framtak af Jóhanni Briem en fyrirtækið gaf m.a. út Frjálsa verslun. Magnús tók við ritstjórn Frjálsrar verslunar tímabundið til að byrja með, um leið og hann endurskipulagði rekstur Frjáls framtaks. 1982: Kaupþing stofnað – tímaritið Vísbending Þetta var hluti af fjármálabyltingunni. Verðbréfafyrirtækið Kaupþing var stofnað í febrúar árið 1982 af átta íslendingum og hóf það m.a. útgáfu á tímaritinu Vísbendingu. Tilgangur Kaupþings var að miðla lánsfé til einstaklinga sem höfðu ekki aðgang að ríkisbönkum. á þessum tíma voru Verðbréfamarkaður Iðnaðarbanka og verðbréfamarkaður Útvegsbanka stofnaðir. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.