Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára 2004-2009 2004: Bankarnir allt í öllu 2007: Bólan náði hæstu hæðum Útlána- og eignabólan náði hæstu hæðum sumarið 2007. Þá fór hlutabréfavísitalan yfir 9 þúsund stig og húsnæðisverð náði sömuleiðis hæstu hæðum. En þá sprakk bólan. allt tók að lækka. í ljós kom að það var bara ein breyta í formúlunni: lánsfé. 2008: Bankahrun og heimskreppa Útlánabólan sprakk út um allan heim. íslensku bankarnir hrundu allir á einu bretti. Þjóðin fékk þrenns konar kreppu: banka- kreppu, gjaldeyriskreppu og heimskreppu. Landsframleiðsla hefur dottið niður um 10%, það er 10% atvinnuleysi, fjárlagahallinn er að sliga þjóðina og virðist óyfirstíganlegur. 2009: Fjárlagahallinn 170 milljarðar hrunið mikla á íslandi hefur leitt til þess að fjárlagahalli verður 170 milljarðar á þessu ári og heldur áfram að vaxa ár frá ári verði ekkert að gert. Þessum halla verður að ná niður á næstu þremur árum og á þessu ári þarf að skera niður um 50 til 60 milljarða króna. Þetta er brýnasta verkefni stjórnmálamanna á því herrans ári 2009. ríkið er fjárþurfi og keppir við einkageirann – sjálfa uppsprettuna – um féð. 2004: Þrjár stórar valdablokkir Umræður um valdablokkir á íslandi voru mjög áberandi. Þrjár þeirra voru stærstar: Björgólfsfeðgar, Bónusfeðgar og bræðurnir í Bakkavör. Ólafur Ólafsson í samskipum var ekki beint tengdur neinni þessara valdablokka en sem annar stærsti hluthafinn í KB banka voru ákveðin tengsl við bræðurna í Bakkavör. Þessar þrjár valdablokkir áttu alla banka og fjölmiðla á íslandi. Björgólfsfeðgar tengdust Landsbanka, straumi og Morgunblaðinu. Bónusfeðgar teng- ust íslandsbanka, Fréttablaðinu, stöð 2, DV og Birtingi. Bræðurnir í Bakkavör tengdust KB banka, skjá einum og Viðskiptablaðinu. Þegar hér var komið sögu var ljóst að bankarnir, Landsbanki, íslandsbanki og KB-banki, voru orðnir allt í öllu í viðskiptalífinu. allt gekk út á að taka lán erlendis og koma þeim í umferð á íslandi til að auka hag bankanna og skrúfa upp verð hlutabréfa í þeim. Þetta varð til þess að heimili og fyrirtæki urðu mjög skuldsett. Bankarnir voru mjög ákafir. Þeir fjárfestu sjálfir í fyrirtækjum, skiptu þeim upp, seldu þau eða sameinuðu, fundu nýja eigendur, endurfjármögnuðu og seldu þau til fjárfesta sem áttu ef til vill ekki svo mikið fé og seldu ekki neinar af fyrri eignum sínum. Bankarnir lánuðu fyrir kaupunum og veðin voru í hlutabréfunum sjálfum. Þeir lánuðu einnig til helstu eigenda sinna og fjármögnuðu kaup þeirra á bréfum í bönkunum og á fyrirtækjum, bæði hér heima og erlendis. 1939-1945 10,2% 1945-1955 4,2% 1955-1965 5,0% 1965-1975 4,0% 1975-1980 6,1% 1980-1985 1,5% 1985-1990 3,4% 1990-1995 0,4% 1995-2000 5,0% 2000-2005 3,8% 2003-2008 -2,4% Meðalvöxtur vergra þjóðartekna heimild: hagstofa íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.