Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 83
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 83 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið Hylltu flugsöguna á 70 ára afmælinu icelandair: S aga Icelandair verður rakin aftur til 3. júní árið 1937 þegar Flug- félag Akureyrar var stofnað á Akureyri. Árið 1940 voru höfuðstöðvarnar fluttar til Reykjavíkur og nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Erlent heiti félagsins varð Icelandair. Guðjón Arngrímsson er upp- lýsingastjóri Icelandair og segir að fyrirtæki með jafnlanga og litríka sögu og Icelandair hafi að sjálfsögðu margoft haldið upp á áfanga í starfseminni og gert það með margvíslegum hætti: „Aðaláherslan á und- anförnum árum hefur verið á að taka utan um þessa sögu og koma henni á framfæri við starfsmenn og almenning. Þannig fögnuðum við því að 30 ár voru frá sameiningu Flug- félagsins og Loftleiða í Flug- leiðir 2003 með því að gefa út veglega bók um sögu félagsins. Sömuleiðis höfum við styrkt gerð sjónvarpsþátta og heimild- armynda og í tilefni af 70 ára afmæli félagsins 2007 gáfum við út á DVD mikið af sögulegu efni og dreifðum til allra starfs- manna. Við höfum einnig stutt vel við Flugsafnið á Akureyri og héldum upp á 70 ára afmælið þar með því að fela safninu til varðveislu Stinson Reliant flug- vél, samskonar vél og var fyrsta flugvél Loftleiða. Saga fyrirtækis okkar er sveipuð ævintýraljóma og er okkur hvatning til að halda merkinu hátt á lofti inn í framtíðina.“ Aldrei mikilvægara að kynna Ísland „Við sem störfum hjá Icelandair vitum að Ísland veitir þeim gestum sem sækja það heim einstaka upplifun. Aldrei hefur verið mikilvægara að kynna Ísland fyrir umheiminum og þar leikum við hjá Icelandair eins og áður lykilhlutverkið. Icelandair hefur í meira en 70 ára sögu gengið í gegnum súrt og sætt með íslensku þjóð- inni. Hluti af því að komast í gegnum efnahagsörðugleika eins og íslenska þjóðin stendur núna frammi fyrir er að horfa fram í tímann og grípa þau tækifæri sem felast í breytingunum. Við leggjum nú mikla áherslu á að fá ferðamenn til landsins og nýtum þær breytingar sem orðið hafa í gengismálum til þess að laða að fleira fólk. Nýja árið hófst því ekki með neinni lognmollu hjá Icelandair. Við horfum ávallt fram á veginn og tökumst á við ný og krefj- andi verkefni.“ Guðjón Arngrímsson, upplýsingastjóri Icelandair. Markmið: Að bjóða framúrskarandi þjónustu í flugi farþega til Íslands, frá Íslandi og milli Norður-Ameríku og Evrópu með viðkomu á Íslandi. Stofnár: 1937
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.