Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 79
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 79 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið M eð sýndarvæð- ingu netþjóna er hægt að reka upplýs- ingatæknikerfi á hagkvæmari og auðveldari hátt en áður,“ segir Þorvaldur Jacobsen, fram- kvæmdastjóri Sérlausnasviðs Skyggnis. „Með sýndarvæðingu hefur fyrirtækjum og stofnunum tekist að lækka rekstrarkostnað tölvukerfa verulega og draga úr fjárbindingu í vélbúnaði um allt að helming.“ Flest fyrirtæki eru með fjölda netþjóna sem hver og einn sinnir einu tölvukerfi en það hefur í för með sér óhagræði og aukið flækjustig í rekstri, auk offjárfestinga í vél- og hugbún- aði. Rekstrarkostnaður netþjóna getur numið tugum prósenta af heildarkostnaði miðlara. Framþróun í hugbúnaðar- lausnum gerir fyrirtækjum nú kleift að ráðast að þessum kostn- aðarþætti. Aukið rekstrarhagræði með sýndarvæðingu „Í dag fer um 70% af öllum fjármunum fyrirtækja til upplýs- istæknimála í viðhaldsvinnu og dagleg slökkvistörf. Eingöngu 30% fara í framþróun tölvu- kerfa. Því til viðbótar bætast við núverandi efnahagsþrengingar. Hættan er að öll framþróun tölvukerfa sé skorin niður og fyrirtækin standi eftir væng- stýfð þar sem þau hafa gefið frá sér eitt helsta tækið til þess að takast á við kreppuna. Í stað niðurskurðar í fjármagni til framþróunar tölvukerfa er skyn- samlegra að leita allra leiða til að draga úr viðhalds- og rekstrar- kostnaði þeirra.“ Nýtist flestum gerðum fyrirtækja „Sýndarvæðing netþjóna mun óhjákvæmilega hafa áhrif á aðra lykilþætti í innviðum upplýs- ingatækni hjá viðskiptavinum. Má þar nefna netkerfi miðlægrar gagnageymslu, öryggisþætti hvers konar, útstöðvar og sértæk kerfi. Til að einfalda sýndarvæð- ingu tölvurýma hefur Skyggnir þróað í samvinnu við Nýherja ýmsar staðlaðar lausnir. Þær eru hugsaðar sem gott upphafskref í sýndarvæðingu fyrir fyrir- tæki.“ Sýndarvæðing tölvukerfisins Markmið: Að skapa viðskiptavinum framúrskarandi rekstrar- og þjónustulegan ávinning af upplýsingatæknilausnum. Stofnár: 2001 skyggnir: Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Sérlausnasviðs Skyggnis. Frá ráðstefnu Skyggnis um sýndarvæðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.