Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 43 70 ára hagsagan í 70 ár 2009: Búsáhaldabylting á Austurvelli Þjóðin gerði eins konar byltingu upp úr miðjum janúar og kom ríkisstjórn sjálfstæðisflokks og samfylkingar frá völdum og uppskar nýjar kosningar til alþingis. Þessi bylting hefur verið nefnd búsáhaldabyltingin og hefur markað djúp spor í söguna. hún gekk út á að mótmæla úrræðaleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og slógu mótmælendur ótt og títt í ýmis búsáhöld sem þeir komu með á austurvöll. 1939 – 2009: Við höfum það sexfalt betra 2009: 70 ára afmælið Frjáls verslun hóf göngu sína í erfiðri heimskreppu árið 1939 og heldur núna upp á 70 ára afmæli sitt í líklegast enn meiri heimskreppu. Einhver segði að þetta væri 70 ára hagsveifla. Það er því miður margt líkt með 1939 og 2009. Bankar eru í eigu ríkisins, mörg fyrrverandi einkafyrirtæki eru komin í eigu ríkisins, gjaldeyrishöft eru hörð, krónan er veik og endurspeglar litla trú á íslensku atvinnulífi. atvinnuleysi er mikið og þeir sem hafa vinnu hafa lækkað í launum, bæði beint og og óbeint vegna lækkunar raunlauna tengdri hinni hörðu gengisfellingu sem varð síðastliðið haust. En þá er það leitin að ljósinu. Víða eru tækifæri þrátt fyrir allt. Þegar gluggað er í gegnum Frjálsa verslun þessa sjö áratugi sést að bjartsýni fólks og áræði atvinnulífsins hefur fleytt þjóðinni áfram. 2009: Ríkisvæðing og höft Eftir hrunið fjármálakerfi á íslandi er staða íslensks atvinnulífs mjög sérkennileg og hefur færst marga áratugi aftur í tímann. ríkið er allt í öllu í atvinnulífinu. hér eru mjög hörð gjaldeyrishöft. Bankarnir og fjármálakerfið er í eigu ríkisins. hvert stórfyrirtækið af öðru er að lenda í eigu bankanna, þ.e. ríkisins. Þá hafa bankarnir einnig yfirtekið bakland margra fyrirtækja, þ.e. leyst hlutabréf eigenda fyrirtækjanna til sín án þess að viðkomandi fyrirtæki hafi orðið gjaldþrota. Það er skortur á fé til að endurreisa atvinnulífið og lánsfé erlendis – sem og lánstraust – er af mjög skornum skammti. Landsframleiðsla á mann hefur sexfaldast á íslandi frá árinu 1939 og tæplega fimmfaldast frá stríðslokum, árinu 1945. auðlegð þjóðarinnar hefur vaxið og einhver kynni að segja að hver og einn hefði það „sex sinnum betra“ en árið 1939. Eflaust skrifa sálfræðingar ekki undir þá fullyrðingu. íslendingar voru 119 þúsund árið 1939 og eru núna um 320 þúsund. íslendingum hefur því fjölgað um 200 þúsund frá því Frjáls verslun hóf göngu sína. Frjósamt blað? Vonandi fyrir viðskiptalífið um ókomin ár. Vísitala landsframleiðslu 1945 25,2 1955 31,3 1965 42,0 1975 56,5 1985 77,5 1995 82,9 2005 117,2 2007 122,7 2008 120,1 Meðalvöxtur vergra þjóðartekna 1939 119 þús. 1955 156 þús. 1968 200 þús. 1989 250 þús. 2006 300 þús. 2009 319 þús. Mannfjöldi fjölgun um 200 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.