Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 8
8 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 „Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref,“ sagði skáldið. Og þá blasa við miður skáldleg viðfangs- efni eins og að halda uppi góðum starfsanda á vinnustað. Forstjórar verða að koma í veg fyrir að fyrir- tækin flosni upp í innbyrðis úlfúð og ólund. Öllu skiptir að fá fólkið með sér á erfiðum tímum. Og hvað er til ráða? Stjórnunarritið Management Today hefur átta hollráð að gefa stjórnendum við þessar aðstæður: 1. Láttu alla vita hver stefnan er Starfsfólkið væntir þess að þú vitir meira um stöðu mála en það. Það er því þitt hlutverk að segja hvað hægt er að gera og hvaða möguleikar blasa við. Ef þú talar um að allt sé vonlaust leggst vonleysið enn þyngra á fólkið. 2. Vertu raunsær og leyndu engu Ef starfsfólkið fær ekki reglulega upplýsingar fara kjaftasögur á kreik. Kjaftasögurnar berast fljótt um allt fyrirtækið. Ef þú getur ekki svarað tiltekinni spurningu er best að segja sannleikann. Heiðarleiki borgar sig. 3. Segðu sjálf(ur) frá Það er mikilvægt að segja starfsfólkinu frá stöðunni í eigin persónu. Ekki nota tölvupóst eða innanhúsfréttir til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis. Ef þú hefur millistjórnendur undir þér getur þú beðið þá að koma boðunum á framfæri á fundum með starfsfólkinu. 4. Fáðu sem flesta með þér Nú á erfiðum tímum er mikil- vægt að starfsfólkið finni að framlag þess skiptir máli. Áhuginn á vinnunni vex ef fólkið fær að ráða nokkru um hvað það gerir. Hlustaðu því á það sem undirmennirnir leggja til og taktu vel í nýjar hugmyndir. 5. Sýndu samkennd Ef enginn annar kostur er í stöðunni en að segja upp fólki er mikilvægt að sýna að upp- sögnin hafi verið neyðarúrræði, að þú hafir reynt allt til að halda í allt starfsfólkið. Segir hvað þú hefur gert til að komast hjá upp- sögnum og aðstoðaðu fólkið eftir uppsögnina. 6. Gefðu orðinu árangur nýja merkingu Árangur leiðir til aukins áhuga en á krepputímum er erfitt að ná árangri. Því er mikilvægt að end- urskilgreina hugtakið árangur. Ekki setja markið of hátt því þá næst það aldrei og það að allir gerðu sitt besta er í sjálfu sér árangur þótt annar raunverulegur árangur hafi ekki náðst. 7. Hrósaðu Það eru margar leiðir til að hrósa starfsfólkinu. Ein leið er að útnefna starfsmann mánaðar- ins en dagleg viðurkenningarorð hafa ekki síður góð áhrif. 8. Haltu uppi dampinum Gerðu sem mest úr öllu því sem ávinnst. Fagnaðu hverju mark- miði sem næst með starfsfólk- inu og gerðu sem mest úr því ef einhver starfsmanna vekur athygli utan fyrirtækis. Og það er mikilvægt að halda í samkomur og skemmtanir innan fyrirtæk- isins. S T J ó R N u N a R M o L I TExTI: gísli kristjánsson Starfsandi á tímum kreppunnar ÁTTA HOLLRÁÐ:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.