Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 32
70 ára 32 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 1959-1970 1960: Sérstakt efnahagsráðuneyti tímamót í stjórnsýslunni: sérstakt efnahagsráðuneyti var stofnað og varð jónas Haralz ráðuneytisstjóri þess. Þetta ráðuneyti var lagt niður þegar efnahagsstofnun var sett á fót 1962. 1961: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri jóhannes nordal var sem seðlabankastjóri í yfir þrjá áratugi talinn einn allra valdamesti maður í efnahagslífinu á íslandi. goðsögn. Hann var ráðinn þriðji bankastjórinn við seðlabankann árið 1961 með þeim vilhjálmi Þór og jóni g. maríassyni. jóhannes var síðan formaður bankastjórnar seðlabankans frá 1. apríl 1964 til 30. júní 1993. 1962: Efnahagsstofnun efnahagsstofnun var sett á fót og varð jónas Haralz fyrsti forstjóri hennar. miklar deilur urðu um tilurð þessarar stofnunar. mjög náið samstarf var á milli jónasar og forsætisráðherranna í viðreisnarstjórninni, þeirra ólafs thors árið 1962 og bjarna benediktssonar 1963-1970. efnahagsstofnun var hugsuð sem ráðunautur ríkisstjórnarinnar og heyrði beint undir forsætisráðherra – auk þess sem hún hafði yfir sér sérstaka stjórn. 1959 til 1971: Viðreisnarstjórnin – afléttir höftum 1959: Seðlabankinn fær aukið sjálfstæði við upphaf viðreisnar þótti rétt að aðskilja seðlabankann algerlega frá viðskiptabankanum, landsbankanum, og stíga sporið til fulls varðandi styrka stjórn peningamála. var þeim gylfa Þ. gíslasyni, jóhannesi nordal og jónasi Haralz falið að semja frumvarp um stofnun slíks banka. 1961: Leiðari í Frjálsri verslun; sækja um ESB valdimar kristinsson skrifaði leiðara í frjálsa verslun árið 1961 þar sem hann sagði að svara yrði spurningunni um aðild íslands að efnahagsbandalagi evrópu fljótt. viðreisnarstjórnin var stjórn sjálfstæðisflokks og alþýðuflokks og er talin ein besta ríkisstjórn í sögu lýðveldisins. Hún kom með nýja hugsun inn í efnahagslífið, blandað hagkerfi, þ.e. að markaðsöflunum yrði gefinn laus taumur á sama tíma og hugað væri að samhjálp við sjúka og fátæka. að atvinnufrelsi ríkti og frjáls markaðsbúskapur en á grunni félagslegrar aðstoðar. Þetta var stórt skref frá þjóðnýtingar- og ríkisbúskaparstefnu – þótt ekki næði hún til bankakerfisins og ýmissa stórra opinberra fyrirtækja. viðreisnarstjórnin aflétti höftum að hluta til í utanríkisviðskiptum og felldi gengi krónunnar til að styrkja sjávarútveg- inn í landinu. Hún felldi gengið tvisvar á árinu 1960 og aftur árið 1961. Hún hækkaði vexti úr 7 í 11%, bótakerfið var afnumið og innflutningur var að lokum gef- inn frjáls. viðskiptafrelsi breytti viðskiptaháttum mikið til hins betra þar sem geysileg mis- munun og spilling hafði þrifist. Þannig stuðlaði hún að auknum tekjum í sjávarút- vegi. á sama tíma stóð hún traustan vörð um landbúnaðinn, eins og fyrri ríkisstjórnir höfðu gert. enn er ekki komið á fullt frelsi í innflutningi á landbúnaðarvörum, nær fimm áratugum síðar. ólafur thors var forsætisráðherra í viðreisnarstjórninni frá 1959 til 1963. bjarni benediktsson var forsætisráðherra frá 1963 til 1970. jóhann Hafstein var forsætisráðherra frá 1970 til 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.