Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 skipst á kveðjum Við eigum samleið 70 ára Á haustmánuðum 1984 tók Hewlett-Packard til starfa á Íslandi og var Frosti Bergsson ráðinn framkvæmda- stjóri starfseminnar. Hlutverk félagsins var innflutningur, sala og þjónusta á vörum Hewlett- Packard. Þann 8. maí 1985 var félaginu formlega hrint úr vör og við þau tímamót var Háskóla Íslands fært tölvuvætt teiknikerfi að gjöf. Að sögn Gunnars Guðjóns- sonar forstjóra var félaginu síðar breytt í íslenskt hlutafélag og nafninu breytt í Opin kerfi. ,,Árin fóru vel með félagið og óx það og dafnaði, hvort heldur sem var í sinni kjarnastarfsemi eða í gegnum fjárfestingarstefnu þess. Þann 12. maí 2005, héldu Opin kerfi upp á 20 ára afmæli sitt með ráðstefnu. Þar kynntu yfirstjórnendur lykilbirgja Opinna kerfa það sem athyglis- verðast þótti þá.“ Fyrstu 20 ár félagsins ein- kenndust af gríðarlegri framþróun og breytingum. Einkatölvur, internetið og dán- arvottorð miðlægu stórtölvu- umhverfanna eru nægjanlegur vitnisburður um þá framþróun. ,,Sem þakklætisvott fyrir góðar viðtökur var Háskóla Íslands fært fjárframlag sem ætlað var til að auðvelda framhaldsnemum að hrinda lokaverkefnum sínum í framkvæmd,“ segir Gunnar. Þarfir viðskiptavina í forgrunni Árin sem liðið hafa frá 20 ára afmælinu hafa einkennst af miklu breytingarferli, hvort sem litið er til eignarhalds félagsins eða þróunar á mark- aði. Gunnar segir öra tækni- þróun og fjárfestingar í upplýs- ingatækni hafa verið ríkjandi síðustu ár en einkunnarorðin í dag snúast um mikilvægi upp- lýsingatækninnar til að skapa viðskiptavinum þá rekstrarhag- ræðingu sem möguleg er. ,,Lykilforsenda til að ná að skapa slíka hagræðingu er að geta treyst á öflugan samstarfs- aðila sem hefur þarfir viðskipta- vina í forgrunni og veitir fram- úrskarandi þjónustu byggða á réttu lausnaframboði. Áralöng reynsla og stöðug þekkingar- öflun starfsmanna tryggir við- skiptavinum Opinna kerfa bestu og áreiðanlegustu þjónustu sem völ er á. Í árferði því sem nú ríkir reynir á aðlögunarhæfni fyrir- tækja, traust tengsl við lykil- birgja, náið samstarf við við- skiptavini og viljann til að vera í sigurliðinu. Opin kerfi eru félag í góðum rekstri þar sem ferskir vindar blása og mun fagna 25 ára afmæli sínu með áfram- haldandi sköpun virðisauka fyrir sína viðskiptavini,“ segir Gunnar að lokum. Ferskir vindar, framþróun og breytingar opin kerfi: Markmið: Að leggja áherslu á mikil- vægi upplýsingatækninnar til að skapa íslenskum fé- lögum rekstrarhagræðingu. Stofnár: 1985 Frosti Bergsson við opnun Opinna kerfa árið 1985. Gunnar Guðjónsson, forstjóri Opinna kerfa. Opin kerfi fögnuðu 20 ára afmæli sínu með viðskiptavinum og samstarfsaðilum árið 2005.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.