Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára T æ K N i Í 7 0 á R á rið 1939 höfðu fyrstu sjálfvirku sím- stöðvarnar í Reykjavík einungis verið í rekstri um nokkurra ára skeið og stærsti hluti landsmanna notaðist enn við símamiðstöðvar og gamla góða sveitasím- ann. Útvarp hafði verið starfrækt um níu ára skeið, en rúmur aldarfjórðungur átti enn eftir að líða í sjónvarpsleysi hér á landi, þótt sjónvarpið hafi verið tekið í notkun erlendis árið 1928. Maður ársins: Einkatölvan! Tæknin þróaðist svo jafnt og þétt næstu ára- tugina, en stærstu stökkin hafa þó verið tekin síðustu þrjá áratugina eða svo. Tölvutæknin á þar stóran hlut að máli. Þótt viðmiðunar- punktarnir séu margir í tölvusögunni er oft miðað við árið 1977 sem fæðingarár einka- tölvunnar, en þá voru tölvurnar Apple II, PET 2001 og TRS-80 allar settar á markað og áttu eftir að seljast í milljónum eintaka. IBM PC tölvan kom út árið 1981 og næstu mánuðina stimplaði þessi nýja tækni sig svo inn í þjóðlífið vestanhafs að tímaritið Time útnefndi einkatölvuna sem „mann ársins“ 1982 – í fyrsta sinn sem leitað var út fyrir mannkynið við afhendingu þeirra verðlauna. Svo fóru hjólin að snúast. Það er eig- inlega með ólíkindum að það séu ekki nema rúm fimmtán ár frá því að Net-scape- vafrinn kom fram á sjónarsviðið og mark- aði þar með upphaf þess að almenningur fikraði sig áfram í notkun Internetsins. Þar á undan höfðu bara hörðustu tækni- áhugamenn notað tölvupóst eða tengst gagnabönkum í gegnum mótöld, en fjöldi tölvueigenda og netverja jókst jafnt og þétt með betri og ódýrari tölvutækni og auk- inni netvæðingu. Grundvallarbreytingar Internetið og Vefurinn hafa leitt til grund- vallarbreytinga á fjölmörgum sviðum mann- lífsins. Með Internetinu hefur samskipta- möguleikum fjölgað nær óendanlega. Áður voru möguleikarnir ekki mikið fleiri en sími, bréfasendingar, faxsendingar og svo hrein- lega að hitta fólk augliti til auglitis. Með til- komu Internetsins hafa bæst við tölvupóst- samskipti, vefsímtöl (með eða án mynda), spjallforrit, samfélagsvefir, hópvinnslukerfi á Vefnum, bloggvefir og svo mætti lengi telja. Með tilkomu Vefsins urðu til tvær alger- lega nýjar víddir í fjölmiðlun. Annars vegar gagnvirkni, sem þýddi að notendur höfðu allt í einu möguleikann á að leita uppi það Við lifum í stórkostlega breyttum heimi frá þeim sem útgefendur Frjálsrar verslunar hrærðust í þegar fyrsta tölublaðið kom út árið 1939. Fátt sýnir þetta betur en tæknibreytingarnar sem orðið hafa á tímabilinu. Sennilegast geta flestir horft í kringum sig á vinnu- staðnum eða heimilinu og hugsað með sér: „Hvernig fór ég eiginlega að án tölvunnar og internetsins?“ TExTI: kristinn jón arnarson ● MYnDIr: ýmsir sTærsTU TæKnIsTÖKKIn í sJÖTíU ár 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 1957: Fyrsta geim- skotið 1972: Fyrsti tölvu- leikurinn (Pong) 1951: UnIVaC 1 - fyrsta fjöldaframleidda tölvan (45 eintök) 1971: @-merkið notað við tölvupóst- samskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.