Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið Góður vinnufatnaður tryggir meiri starfsánægju og betri afköst. N1 býður gott úrval af þægilegum og slitsterkum vinnufatnaði frá heimsþekktum framleiðendum fyrir duglegt fólk í öllum atvinnugreinum. Sjómennskan er ekkert grín SÍMI 440 1000 WWW.N1.IS Meira í leiðinni N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 verslanir: Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn. R ætur N1 í íslensku atvinnulífi ná meira en 60 ár aftur í tímann. Hugmyndin að N1 kom út úr hugmyndasam- keppni sem haldin var á meðal stjórnenda Olíufélagsins, Bíla- nausts, Ísdekks og fleiri fyrir- tækja innan sömu samstæðu. Þessi hugmynd var formlega kynnt stjórn samstæðunnar í júní 2006 og samþykkt skömmu síðar. Það tók síðan tíu mánuði að skipuleggja og framkvæma sameiningu allra félaganna og að mynda fyrir- tækið í huga starfsmanna og síðan útávið. Frumsýning á félaginu var síðan haldin þann 13. apríl 2007. Forstjóri N1 er Hermann Guðmundsson: „Þær grunnáherslur sem við lögðum upp með voru að geta aukið verulega við þjónustu til bíleigenda og atvinnulífs með því að reka eitt stórt og öflugt þjónustu- og verslunarfyrirtæki með starfsstöðvar um allt land. Þessa auknu þjónustu töldum við okkur geta veitt án þess að kosta meira til í starfsmanna- haldi og öðrum kostnaði.“ Hermann segir sameininguna hafa heppnast fullkomlega þegar á allt er litið: „Við höfum fjölg- að starfstöðvum eftir samein- inguna og ekki síður endurbyggt gamla útsölustaði. Við höfum ekki farið út í nýjar greinar heldur fyrst og fremst verið að stilla okkur betur af í þjónustu við viðskiptavinina og reynt að standast þær kröfur sem til okkar eru gerðar. Áform voru um að endurnýja fleiri útsölu- staði og jafnvel að opna nýja en þær gríðarlegu breytingar sem urðu á efnahagsmálum þjóðar- innar hafa vissulega breytt okkar áætlunum og er okkar tími æ meira nýttur í auka þjónustuna, bæta ferlana og að aðstoða okkar viðskiptavini sem margir eru í vanda staddir.“ Hvað varðar sölu á mat- vöru og veitingasölu þá er N1 í sókn: „Við erum nýlega farin að reka sjálf stóra veitingaskála á Blönduósi, Hvolsvelli og Egilsstöðum og síðan Staðar- skála. Þar fyrir utan höfum við haldið áfram að auka þjónustu- framboðið m.a. með því að opna smur- og hjólbarðaþjón- ustu í Reykjanesbæ. Fyrir utan þessa þætti hófum við nýlega sókn inn á markað fyrir vinnu- fatnað og öryggisskó. Við höfum verið á þessum markaði en ekki í þeim mæli sem nú stefnir í.“ Þegar Hermann horfir til framtíðar telur hann ljóst að breytingar muni verða á sölu eldsneytis til almennings: „Við höfum nú þegar tekið upp sölu á bío-díselolíu á nokkrum útsölustöðum og að auki hjá stórum kaupendum í sérbúnaði. Auk þessa þá fjárfestum við ein- nig í metan-dælustöð á Bílds- höfða en metan er einmitt dæmi um þær breytingar sem eru að verða í eldsneytismálum til framtíðar.“ Stillum okkur betur af í þjónustu við viðskiptavinina n1: Markmið: Ávinningurinn af sam- skiptum við N1 sé skýr, jafnt viðskiptavina, starfs- fólks og hluthafa. Stofnár: 2006 Hermann Guðmundsson, forstjóri N1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.