Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 8
Stofnfé sjóðsins kom frá öllum Norðurlöndunum ásamt sjálf- stjórnarsvæðunum Grænlandi og Færeyjum. Stofnunin og fjár- hagsleg undirstaða hennar byggjast á sérsamningi milli norrænna ríkisstjórna (svipað og t.d. Norræni fjárfestingabankinn). Fjár- hagslega er sjóðurinn óháður stofnunum Norrænu ráðherranefnd- arinnar. Samkvæmt samþykktum hans skal Norræna ráðherra- nefndin þó taka ákvarðanir um aukið stofnfé, endurskoðun eða niðurlagningu. Höfum þekkingu til að aðstoða Aðalstöðvar Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda eru á Íslandi en skrif- stofur eru einnig í Færeyjum og á Grænlandi. Til skamms tíma var aðalskrifstofan að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, en nýverið flutti sjóðurinn í Kringluna 4, í rúmgott húsnæði á áttundu hæð. Forstjóri Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda er Sverri Hansen, sem er með aðsetur á Íslandi, en stjórnar einnig skrifstofunni í Færeyjum. Hann segir komna góða reynslu á sjóðinn á þeim tuttugu árum sem hann hefur starfað. Samkvæmt áætlun stjórnar sjóðsins, sem sjá má á heimasíðu hans, hefur hann um það bil 20 milljónir DKK á ári til að lána og þau lán fara í ýmis verkefni. Í lok síðasta árs var skipt- ing heildarútlána á milli landanna þriggja þannig að 51,4% voru til Grænlands, 40,8% til Færeyja og 7,8% til Íslands. Þess ber þó að geta að sum verkefnanna eru samstarfsverkefni á milli þjóðanna og að frá árinu 1998 eru aðeins veitt lán til íslenskra fyrirtækja sem eru í samstarfi við fyrirtæki á Grænlandi og í Færeyjum, í samræmi við óskir Íslendinga. „Við höfum verið að leggja áherslu á Grænland á síðasta ári og þar erum við að lána fé til hótelbygginga og í ferðaþjónustuna Vestnordenfonden/Lánasjóður Vestur-Norðurlanda 8 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 KYNNING EFLIR TENGSL FYRIRTÆKJA Í ÞREMUR LÖNDUM Lánasjóður Vestur-Norðurlanda veitir lán til verkefna í þremur löndum, Grænlandi, Færeyjum og Íslandi. Hlutverk sjóðsins er að efla fjölbreytt og sam- keppnisfært atvinnulíf hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Sérstök áhersla er lögð á þróun framleiðslu til útflutnings eða bætta þjónustu og nýsköpun. Nuuk á Grænlandi. Þórshöfn í Færeyjum. Frá Þingvöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.