Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 56
KYNNING56 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 Mentis hf. er hugbúnaðarfyrirtæki með sérþekkingu á fjármálasviði og þróar hug- búnað fyrir fagaðila á fjármálamarkaði. Markmiðið frá stofnun fyrirtækisins í júlí 1999 hefur verið að vinna að lausnum fyrir fjármálamarkað og byggja þær á reynslu starfsmanna og sterkum faglegum tækni- og fjármálagrunni. Helstu viðskiptavinir Mentis eru bankar og fjármálastofnanir á borð við SP fjármögnun, Kauphöll Íslands, Glitni, Landsbankann, SPRON og Tölvumið- stöð sparisjóðanna, Heritable Bank auk fjöl- margra lífeyrissjóða og verðbréfafyrirtækja. Mentis er Microsoft hugbúnaðarhús (Micro- soft certified partner). Góð og virk samskipti Vöruþróun hefur frá upphafi skipað stóran sess í starfsemi fyrirtækisins og tengjast vörur Mentis viðskiptum á verðbréfamark- aði, eignastýringu, lánaumsýslu, rekstri líf- eyrissjóða, greiningu og rannsóknum. Starfsmenn Mentis eru átján og framkvæmdastjóri er Ragnheiður H. Magnúsdóttir, en hún var ráðin til starfans í júní síðastliðnum: „Fyrirtækið er sterkt í dag og hefur mikið traust á fjármálamarkaðinum og fyrir mig, sem kem ný inn í fyrirtækið, er gleðilegt að sjá hversu góð og virk samskipti eru á milli starfsmanna og viðskiptamanna okkar, samskipti þar sem fer fram réttlát gagnrýni á báða bóga. Einnig er gleðilegt fyrir mig að sjá hversu mikil samstaða er meðal starfs- manna um að gera sitt besta og hversu góður andi er yfir allri starfseminni. Þegar þetta fer saman þá þarf engum að koma á óvart hversu vel viðskiptavinirnir treysta okkur.“ Ragnheiður segir viðfangsefni Mentis fólgin í hönnun, þróun og rekstri á flóknum viðskipta- og upplýsingakerfum sem byggja á nútímalegri tækni og nýta m.a. rauntíma- upplýsingar frá fjármálamörkuðum hér- lendis og erlendis: „Flestallir eru að kaupa af okkur gögn í ýmsum formum hvort sem það er markaðstengd gögn eða upplýsingar í gegnum Genius Excel upplýsingaþjón- ustuna. Við rekum eina af öflugustu upplýs- ingaveitum landsins og þá einu sem sérhæfir sig í að þjóna íslenskum fjármálamarkaði. Endurmenntun starfsmanna eru því eðli- legur og sjálfsagður hluti af starfsemi okkar og starfsmenn sækja reglulega ráðstefnur og námskeið bæði innanlands og utan.“ Upplýsingar úr ólíkum áttum Hugmyndafræði Mentis byggir á að safna saman upplýsingum úr ólíkum áttum og yfirfara þær og samræma á sem sjálfvirkastan hátt. Upplýsingum er meðal annars safnað saman frá viðskiptakerfi Kauphallar Íslands, úr ársreikninga- og fyrirtækjagrunni Kaup- hallar og fréttakerfi Kauphallar. Upplýsingar um dagslokaverð HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKI MEÐ STERK TENGSL VIÐ FJÁRMÁLAMARKAÐINN Mentis Framkvæmdastjóri Mentis er Ragnheiður H. Magnúsdóttir FV.07.06.indd 56 7.9.2006 12:55:11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.