Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 101
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 101 Frjáls verslun fyrir 31 ári: Verslunin Kokka er full af flottum hlutum í eldhúsið. Meira að segja piparkvarn- irnar eru svolítið sérstakar. Kvarnirnar eru úr ryðfríu stáli en þetta þarfaþing fæst í ýmsum gerðum hvað útlitið áhrærir – úr stáli, við... Allar piparkvarnirnar eru framleiddar hjá franska fyrirtækinu Peugeot. Hjá starfsmanni Kokku fengust þær upplýsingar að Peugeot hefur framleitt piparkvarnir frá 1840. Gæðin eru mikil og er 30 ára ábyrgð á kvörn- unum. Verkið í kvörn- unum ku vera lykillinn að velgengninni. Verkið er í stöðugri þróun og er hægt að stilla grófleika mölunar. Þess má geta að verkið er sérstaklega hannað til að mala þurrkuð piparkorn. Það er stillanlegt þannig að hægt er að mala gróft fyrir piparsteikina eða fínt fyrir fíngerðar sósur. Katrín Olga Jóhannsdóttir, fram- kvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá Símanum, segist yfirleitt vera dugleg að ferðast í sumarfríinu. „Við ferðumst bæði innanlands og í útlöndum en reynum frekar að fara utan áður en sumarið byrjar á fullu hér á Íslandi svo sem í lok maí eða byrjun júní. Ítalía hefur verið vinsæl hjá okkur en við breyttum til í ár.“ Katrín og fjölskylda fóru víða þetta sumarið. „Fyrst fór stór- fjölskyldan til Spánar í tilefni af sjötugsafmæli móður minnar og þar vorum við í viku. Við leigðum hús í skemmtilegum bæ sem heitir Moriara.“ Eftir Spánarferðina fór Katrín ásamt eiginmanninum, tveimur börnum, foreldrum, tengda- foreldrum og lítilli frænku til Danmerkur. Þar var farið á Robbie Williams tónleika í Parken í Kaupmannahöfn. „Síðan fórum við í hefð- bundna ferð til afa og ömmu í Bolungarvík og áttum þar dek- urdaga; þetta er betra en fimm stjörnu hótel. Aftur fögnuðum við 70 ára afmæli móður minnar með útilegu á Snæfellsnesi með „hele familien“. Við áttum síðan góða daga í Skriðufelli í Þjórsárdal í góðra vina hópi.“ Katrín segir að í sumarfrí- unum reyni hún að „kúpla“ sig frá vinnu með því að gera eitt- hvað eftirminnilegt og ná góðri hvíld. Þegar hún er spurð hvað sum- arfríið sé í huga hennar segir hún: „Að hafa gaman og njóta.“ Katrín og fjölskylda. Myndin var tekin á Þingvallavatni. Sumarfríið: AÐ HAFA GAMAN OG NJÓTA Hönnun: FYRIR PIPARSTEIKINA OG SÓSUNA FV.07.06.indd 101 7.9.2006 13:01:08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.