Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 9
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 9 almennt. Í Færeyjum höfum við verið að lána litlum fyrirtækjum sem eru í fiskvinnslu. Hvað varðar Ísland þá er sjóðurinn góður kostur fyrir lítil fyrirtæki sem vilja taka þátt í útrásinni sem einkennt hefur atvinnulífið síðustu ár. Við erum það litlir að við getum ekki tekið þátt í útrás stóru fyrirtækjanna, en tilvalið er að lítil fyrirtæki leiti til okkar ef þau eru að hugsa um möguleika sína á Grænlandi eða í Færeyjum og eitt aðalstefnumál okkar er að efla tengsl lítilla fyrirtækja í þessum löndum. Við hjá Lánasjóði Vestur- Norðurlanda höfum þekkinguna til að aðstoða þegar verkefnin eru fyrir hendi.“ Sverri nefnir eitt dæmi um samstarf sem nýlega komst á lagg- irnar, en það var stofnun fiskverksmiðju í Færeyjum til að þurrka hausa. Var hún sett á laggirnar í samstarfi við Laugafisk á Dalvík. Stefnt að fjölbreytni Sem fyrr mun starfsemi Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda í nánustu framtíð miðast við þarfir atvinnuveganna og áfram stefnir sjóð- urinn að því að auka tengsl við atvinnulífið í löndunum þremur, bæði hvað varðar einstök verkefni í Færeyjum og á Grænlandi og einnig samstarfsverkefni sem kunna að koma upp á yfirborðið. Hvað varðar Grænland hefur Lánasjóðurinn hingað til verið virkastur innan ferðaiðnaðarins. Verður einnig lögð áhersla á að finna aðrar tegundir verkefna ásamt möguleikum á samstarfs- verkefnum. Í Færeyjum er Lánasjóðurinn í tengslum við fyrirtæki innan margra atvinnugreina og er stefnt að fjölbreytni hvað varðar atvinnugreinar. Á Íslandi hefur lánþegum fækkað jafnt og þétt eftir að krafan um samstarfsverkefni kom fram og er nú leitað að mögulegum samstarfsverkefnum við Grænland eða Færeyjar. Á heimasíðu sjóðsins, www.vestnorden.is má finna upplýs- ingar, ársskýrslu 2005 ásamt áætlun stjórnar fyrir tímabilið 2006- 2008. Stjórn Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda er skipuð sjö mönnum sem eru: Jørn Birk Olsen, Grænlandi, formaður, Sigurd Poulsen, Færeyjum, varaformaður, William Friis-Møller, Danmörku, Carita Putkonen, Finnlandi, Haukur Halldórsson, Íslandi, Bjørn Nor- mann Hansen, Noregi, og Lars Engström, Svíþjóð. Lánasjóður Vestur-Norðurlanda hefur aðsetur í þremur löndum, en aðalskrifstofan er í Kringlunni 4. Lánasjóður Vestur- Norðurlanda miðast við þarfir atvinnuveganna og áfram stefnir sjóðurinn að því að auka tengsl við atvinnulífið í löndunum þremur, bæði með einstökum verkefnum í Færeyjum og á Grænlandi og einnig samstarfsverkefnum sem kunna að koma upp á yfirborðið. Kringlunni 4 • 103 Reykjavik Pósthólf 8096, 128 Reykjavík Sími: 5302100 • Fax: 5302109 Heimasíða: www.vestnorden.is Netfang: vestnorden@vestnorden.is Sverri Hansen, forstjóri Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda, á skrifstofu sinni í Reykjavík. Nuuk á Grænlandi. Þórshöfn í Færeyjum Frá Þingvöllum. FV.07.06.indd 9 7.9.2006 12:50:14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.