Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6
D A G B Ó K I N
að þau verði af um einum millj-
arði króna vegna þessa.
10. ágúst
Xavier Govare ráð-
inn forstjóri Alfesca
Xavier Govare hefur verið ráðinn
forstjóri Alfesca. Govare hefur
verið forstjóri Labeyrie, dótt-
urfélags Alfesca, frá árinu 2002.
Var það sameiginleg ákvörðun
stjórnar og framkvæmdastjórnar
Alfesca að færa stjórn félags-
ins nær mörkuðum þess. Jakob
Óskar Sigurðsson, fyrrum for-
stjóri Alfesca, hefur látið af
störfum eftir tveggja ára starf
hjá félaginu.
11. ágúst
Arnaldur
selur og selur
Arnaldur
Indriðason
er sannur
metsöluhöf-
undur. Forlag
Arnaldar, Edda
- útgáfa, hefur
tilkynnt að
selst hafi hér
heima og erlendis vel á þriðju
milljón eintaka af skáldsögum
Arnaldar.
12. ágúst
Exista eykur hlut
sinn í Bakkavör
Sagt var frá því að Exista hefði
aukið hlut sinn í Bakkavör Group
um 4,1% og ætti eftir kaupin
30,8% af heildarhlutafé félags-
ins. Kaupverðið var um 4,5 millj-
arðar króna. Exista keypti um
87,9 milljónir hluta í Bakkavör á
genginu 51 króna á hvern hlut.
15. ágúst
Glitnir kaupir 45%
hlut í norsku fjár-
málafyrirtæki
BNbank, sem er alfarið í eigu
Glitnis, hefur keypt 45% hlut í
Norsk Privatøkonomi. Fyrirtækið
veitir sérhæfða fjármálaþjónustu
víðs vegar um Noreg og er með
90 starfsmenn í 12 borgum og
bæjum.
Norsk Privatøkonomi, sem
nýlega öðlaðist leyfi til verð-
bréfamiðlunar, veitir margvíslega
fjármálaráðgjöf, t.d. við gerð
Alhliða lausnir fyrir
geymslurými af öllum stærðum
Rými ehf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík • Sími: 511 1100
�������������� ���������������������
25%
afsláttur í desem
ber
af öllum handklæ
ðofnum
1/1 copy 2.12.2005 17:43 Page 1
Allt í röð
og reglu!
Sigurður G. Guðjónsson.
Arnaldur
Indriðason.
26. ágúst
SIGURÐUR G. OG FLEIRI KAUPA
ÚTGÁFU FRÓÐA
Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarfor-
maður Árs og dags, útgáfufélags Blaðsins, stendur í ströngu
á fjölmiðlamarkaðnum. Hann er einn helsti eigandi Íslendinga-
sagnaútgáfunnar ehf. sem hefur keypt útgáfuréttin á öllum tíma-
ritum Fróða. Tímaritin verða gefin út undir heiti útgáfufélagsins
Birtíngs. Eigendur Birtíngs eru Sigurður G. Guðjónsson, Elín
Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fróða, og Mikael Torfason,
aðalritstjóri Fróða.
FV.07.06.indd 42 7.9.2006 12:53:50