Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N að þau verði af um einum millj- arði króna vegna þessa. 10. ágúst Xavier Govare ráð- inn forstjóri Alfesca Xavier Govare hefur verið ráðinn forstjóri Alfesca. Govare hefur verið forstjóri Labeyrie, dótt- urfélags Alfesca, frá árinu 2002. Var það sameiginleg ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjórnar Alfesca að færa stjórn félags- ins nær mörkuðum þess. Jakob Óskar Sigurðsson, fyrrum for- stjóri Alfesca, hefur látið af störfum eftir tveggja ára starf hjá félaginu. 11. ágúst Arnaldur selur og selur Arnaldur Indriðason er sannur metsöluhöf- undur. Forlag Arnaldar, Edda - útgáfa, hefur tilkynnt að selst hafi hér heima og erlendis vel á þriðju milljón eintaka af skáldsögum Arnaldar. 12. ágúst Exista eykur hlut sinn í Bakkavör Sagt var frá því að Exista hefði aukið hlut sinn í Bakkavör Group um 4,1% og ætti eftir kaupin 30,8% af heildarhlutafé félags- ins. Kaupverðið var um 4,5 millj- arðar króna. Exista keypti um 87,9 milljónir hluta í Bakkavör á genginu 51 króna á hvern hlut. 15. ágúst Glitnir kaupir 45% hlut í norsku fjár- málafyrirtæki BNbank, sem er alfarið í eigu Glitnis, hefur keypt 45% hlut í Norsk Privatøkonomi. Fyrirtækið veitir sérhæfða fjármálaþjónustu víðs vegar um Noreg og er með 90 starfsmenn í 12 borgum og bæjum. Norsk Privatøkonomi, sem nýlega öðlaðist leyfi til verð- bréfamiðlunar, veitir margvíslega fjármálaráðgjöf, t.d. við gerð Alhliða lausnir fyrir geymslurými af öllum stærðum Rými ehf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík • Sími: 511 1100 �������������� ��������������������� 25% afsláttur í desem ber af öllum handklæ ðofnum 1/1 copy 2.12.2005 17:43 Page 1 Allt í röð og reglu! Sigurður G. Guðjónsson. Arnaldur Indriðason. 26. ágúst SIGURÐUR G. OG FLEIRI KAUPA ÚTGÁFU FRÓÐA Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarfor- maður Árs og dags, útgáfufélags Blaðsins, stendur í ströngu á fjölmiðlamarkaðnum. Hann er einn helsti eigandi Íslendinga- sagnaútgáfunnar ehf. sem hefur keypt útgáfuréttin á öllum tíma- ritum Fróða. Tímaritin verða gefin út undir heiti útgáfufélagsins Birtíngs. Eigendur Birtíngs eru Sigurður G. Guðjónsson, Elín Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fróða, og Mikael Torfason, aðalritstjóri Fróða. FV.07.06.indd 42 7.9.2006 12:53:50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.