Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 prósent í fyrra og það er gaman að vinna í slíku umhverfi þegar vöxturinn er heil- brigður.“ - Þú nefndir Norðurlöndin sem heimamarkað. Hafið þið einhver áform um að færa út kvíarnar enn frekar og leita fanga víðar í Evrópu eða jafnvel fjær? „Það er alltaf best að gera hlutina fyrst og segja svo frá þeim eftir á. Það eru samt enn þá heilmiklir vaxtarmöguleikar eftir á Norðurlöndunum þar sem þessi fyrirtæki, sem við höfum verið að kaupa, eru öll í örum vexti.“ - Hvað er það við þessa markaði sem gerir þá svona aðlaðandi fyrir íslenska ferðaskrifstofu? „Kauphegðunin er mjög svipuð á þessum mörkuðum. Það má í raun segja að öll þau fyrirtæki, sem við höfum keypt, séu í sama rekstri og því er auðvitað um mikla hagræðingu að ræða. Áfanga- staðirnir eru margir þeir sömu, þó svo það fari auðvitað að einhverju leyti eftir landfræðilegum þáttum, en það gefur okkur tvímælalaust mun betri samnings- stöðu við flugfélög og aðra aðila þegar við getum pantað margfalt fleiri sæti í einu. Það er allt annað fyrir okkur að semja um kjör fyrir þá hundrað þúsund farþega sem við flytjum núna árlega til Kanaríeyja, en fyrir þremur árum þegar við fluttum aðeins fimm þúsund farþega þangað. Þar að auki getum við samræmt þjónustu okkar og starfsemi á öllum þessum áfangastöðum. Við erum raunar að vinna í því þessa stundina og frá og með október næstkomandi verðum við komnir með sameiginlegar skrifstofur fyrir alla samsteypuna á hverjum einasta áfangastað.“ - Það kann að virðast langt síðan en þið stóðuð af ykkur ákaflega erf- iða tíma á ferðamarkaðnum fyrir nokkrum árum á meðan aðrir lögðu upp laupana. Hverju myndir þú helst þakka þá velgengni sem þið hafið notið í gegnum tíðina? „Fyrsta reglan er þessi: Reyndu aldrei að vera öllum allt. Það er ekki hægt. Alveg frá upphafi höfum við lagt áherslu á að gera fáa hluti en vera jafnframt best í því sem við gerum. Í öðru lagi ber alltaf að huga að arðsemi. Þegar ég byrjaði með Heimsferðir var Samvinnuhreyfingin að dæla peningum inn í Samvinnuferðir og Flugleiðir í Úrval- Útsýn, en ég hafði í enga vasa að sækja. Þetta var því ósköp einfalt reikningsdæmi hjá mér: Það hreinlega varð allt að ganga upp. Ef eitthvað gekk ekki upp fjárhags- lega var það annaðhvort skorið niður eða ég reyndi að finna aðrar og betri lausnir. Það er ákaflega góður og heilbrigður skóli að verða að nálgast viðskipti þannig og ég held að það hafi gefið okkur mikinn aga og gert okkur sjálfbær,“ segir Andri Már Ingólfsson. F E R Ð A Þ J Ó N U S T A „Það má segja að við höfum tífaldað heildarfarþegafjöldann á einu ári. Núna er samstæðan í heild sinni að flytja um það bil fimm hundruð þúsund manns á ári.“ * með Terranova ** 3 milljarðar + hlutdeild í Solresor og Bravo, sem var 5 milljarðar= 8 milljarðar. 1997 405 milljónir 2000 2004 2005 2006 1 milljarður 2.6 milljarðar* 8 milljarðar** 36 milljarðar Veltutölur Heimsferða frá 1997 til dagsins í dag sýna mikla aukningu á skömmum tíma SAN FRANCISCO MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON ÍSLAND GLASGOW MANCHESTER STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLIN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓAMSTERDAM ZÜRICH MADRID BARCELONA LONDON PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON Pálína Jónsdóttir, leikkona, segir frá New York í nýjum haust- og vetrarbæklingi Icelandair, Mín borg. Við bjóðum úrval pakkaferða, helgarferða til 19 áfangastaða austan hafs og vestan, golfferða og sérferða. Kynnið ykkur málið og takið síðan ákvörðun. Ævintýrin liggja í loftinu. FLUG OG GISTING Í 3 NÆTUR FRÁ 63.700 KR. ÉG GET EMJAÐ YFIR FREISTANDI KRÁSUM Í DEAN AND DELUCA Á BROADWAY. ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 3 8 37 0 8 /2 0 0 6 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting á Hotel Edison*** í tvíbýli í 3 nætur (5.–8. janúar og 8.–11. febrúar 2007), morgunverður og þjónustugjald. Handhafar Vildarkorta VISA og Icelandair geta nýtt 10.000 Vildarpunkta sem 6.000 króna greiðslu upp í flugfargjald með áætlunarflugi Icelandair. Þetta flug gefur 4.200–10.600 Vildarpunkta. + Bókaðu á www.icelandair.is N E W Y O R K MÍN Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ FV.07.06.indd 64 7.9.2006 12:55:35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.