Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 ÚR EINU Í ANNAÐ Gallerí Thors var nýlega opnað við Linnetsstíg 2 í Hafnarfirði. Níu listakonur standa að rekstri þess. Halla Bogadóttir og Fríða Jónsdóttir eru gull- smiðir. Helena Sólbrá er text- ílhönnuður. Lilja Bragadóttir, Þóra Benediktsdóttir og Þóra Einarsdóttir eru myndlistarkonur. María Ólafsdóttir er myndlistar- og leirlistakona og Sólveig Hróðmarsdóttir einbeitir sér að skúlptúr/mósaik. Ingibjörg Klemenzdóttir leggur áherslu á leir- og glerlist. Svarti og hvíti liturinn ein- kennir húsnæðið sem er einkar nútímalegt og var það María sem sá um hönnunina. Hugmyndin er að gesta- listamenn geti sýnt verk sín í galleríinu og að í framtíðinni lesi rithöfundar og skáld þar úr verkum sínum og tónlistarmenn komi fram. Fleira verður í boði þar sem lítið kaffihús er í galleríinu. Þess má geta að bollarnir á kaffihús- inu eru hönnun Ingibjargar. Þeir eru svartir og hvítir. „Leirinn er mjög með- færilegur,“ segir Ingibjörg. „Það er yndislegt að vinna með leir og það er hægt að skapa svo margt úr honum. Leirinn er lif- andi efni. Ég tjái mig í gegnum hann. Í sumum verkum mínum endurspeglast tilfinningar mínar gagnvart náttúrunni en þaðan fæ ég margar hugmynda minna.“ Í galleríinu, þar sem listakon- urnar níu selja verk sín, má sjá tilfinningar hverrar og einnar end- urspeglast í listaverkunum, hvort sem um er að ræða gull, textíl, striga og liti, leir eða gler. List: TILFINNINGARNAR OG LISTIN „Leirinn er lifandi efni. Ég tjái mig í gegnum hann.“ Svarti og hvíti liturinn einkennir húsnæðið. FV.07.06.indd 102 7.9.2006 13:01:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.