Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Myndlist HREYFING OG KRAFTUR Ruth Ásgeirsdóttir segist alltaf hafa haft gaman af að teikna og skapa. Hún hefur stundað myndlistarnám á Íslandi og í Tékklandi þar sem hún bjó í nokkur ár. „Ég fæ mikla útrás þegar ég mála. Ég gleymi mér og get málað klukkustundum saman.“ Það er kraftur í málverkunum og pensilförin sjást. Hún notaði sterka liti á tímabili. Nú einkenna mildari litir strigann. Það er mikið um fólk á striganum; dans og hreyfingu. Listakonan segir að það sé músík í sumum málverkunum og þar sjást hljóðfæri svo sem píanó eða selló. „Ég mála mikið út frá tónlistinni.“ Þeir sem vilja kynnast ævintýra- heimi listakonunnar geta skoðað heimasíðu hennar og er slóðin 123. is/ruth_asg@hotmail.com Þá geta áhugasamir einnig sent henni tölvu- póst á netfangið ruth_asg@hotmail. com Ruth hefur einnig lært ljósmyndun og hreyfing einkennir líka sumar ljósmyndirnar. Hún leggur áherslu á að ljósmyndirnar séu lifandi og „Ég fæ mikla útrás þegar ég mála. Ég gleymi mér og get málað klukkustundum saman.“ nefnir í því sambandi litina, bakgrunninn og sviðsmyndina. „Myndbyggingin þarf að heppn- ast. Þar þarf allt að ganga upp.“ Fólk er áberandi í málverk- unum og einnig á ljósmynd- unum. Ruth myndar mikið börn og kýs að taka listrænar ljósmyndir af litla fólkinu. „Ég vinn hverja mynd mikið,“ segir hún, „Ég reyni að finna möguleikana í hverri mynd og þróa þannig ljósmyndirnar í að verða list.“ Ruth skapar ævintýraheim þar sem allt getur gerst. Listakonan Ruth Ásgeirsdóttir. Ruth hefur lært ljósmyndun og hefur gaman af að mynda börn. FV.07.06.indd 100 7.9.2006 13:01:05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.