Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUEFNI „Ullað framan í hluthafa“ - Þú talaðir um „hið nýja andlit kolkrabbans“ eftir fund- inn í Straumi. Hvað áttir þú við? „Þetta var fyrirsögn sem flaug og var slegið upp, fékk raunar enn meira vægi vegna ljósmyndar á forsíðu Morgunblaðsins þar sem Jóhann Páll Símonarson var að kýta við Björgólf Thor. Kolkrabb- inn er ekki séríslenskt hugtak heldur alþjóðlegt. Hér á landi skír- skotar nafngiftin til gamla viðskiptaumhverfisins á Íslandi, sem helgaðist af þröngum klíkum og hagsmunabandalögum sem tóku ekki mið af þeirri hugsun sem almenningshlutafélögin byggj- ast á. Slíkt viðskiptaumhverfi var uppi hér á landi í eina tíð. Á Straumsfundinum sáum við hins vegar aftur þau vinnubrögð sem þessar kolkrab- baklíkur stunduðu í eina tíð; ullað var framan í hluthafa og þeim sagt að þegja.“ - Lífeyrissjóður verslunarmanna er lítill hluthafi í Straumi-Burðarási. Var í ljósi þess ástæða hjá þér til að fara fram með þessari miklu gagnrýni? „Lífeyrissjóðurinn var ekki lítill hluthafi. Í sumar áttum við 5,14% í félaginu, þetta var eign upp á átta til níu milljarða og því miklir hagsmunir í húfi. Stjórnendur stórra almenningshlutafélaga þurfa að læra af þeim vinnubrögðum sem tíðkast til dæmis í Bandaríkj- unum, þar hafa lífeyrissjóðir skýra fjárfestingarstefnu og taka þátt í gagnrýnni umfjöllun og hafa skoðun á því hvort vel eða illa sé að málum staðið. Þannig verða stjórnir lífeyrissjóða að starfa, menn rísa ekki undir ábyrgð ef þeir eru daufdumbir og skoðanalausir. Stjórnendur félaga verða líka að finna kröfur frá fjárfestum um góðan árangur og gagnsæja stjórnsýslu.“ - Fannstu fyrir þrýstingi af hálfu ráðandi hluthafa í Straumi um að gagnrýni þín væri ósanngjörn? „Einhver samtöl átti ég þar sem því var haldið fram að ég væri vondur maður. Ég missti þó aldrei nætursvefn af þeim sökum.“ Kosningar eru bestar fyrir stjórnandann - Hvers vegna eru menn svona viðkvæmir fyrir gagnrýni? „Skýringin getur varla verið önnur en sú að menn eru óvanir henni. Þetta er samt að breyt- ast, umræða um stóru íslensku fyrirtækin er ekki lengur bara spjall hér heima á Íslandi, heldur eru þessi félög reglulega í kastljósi erlendra viðskiptarita. Hvað almenningshlutafélög áhrærir þá vill fjárfestirinn sjá til botns, fá allar þær upplýsingar sem tiltækar eru. Eðli almennings- hlutafélaga kallar á slíkt gagnsæi og alþjóðlegar reglur krefjast vandaðra starfshátta. Gagnrýni erlendra banka og matsfyrirtækja s.l. vetur kom af stað breytingum á fjármálamarkaði hér. Íslensku bankarnir sem fjármagna starfsemi sína á erlendum mörkuðum fundu fyrir þessum athugasemdum með því að vaxtaálagið á þá „Hvað varðar nýtingu landsins þurfum við að horfa langt fram í tímann og hefja okkur yfir meðalmennsku og gera ráð fyrir að landsmönnum fjölgi verulega.“ Starfið er margt. Frá upp- setningu steypustöðvar á Ártúnshöfðanum. 60 Á RA S TE YP US TÖ Ð FV.07.06.indd 24 7.9.2006 12:51:41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.