Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 10
FRÉTTIR
10 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6
„Markmið FCEM, alfljóðlegra
samtaka kvenna í atvinnurekstri,
er að stuðla að aukinni sam-
vinnu kvenna í atvinnulífinu og
eru fyrstu sinnar tegundar. fiau
voru stofnuð í Frakklandi árið
1945, undir lok heimsstyrjald-
arinnar síðari aðeins nokkrum
mánuðuðum áður en Sameinuðu
fljóðunum var komið á lagg-
irnar. Starfsemi fleirra breiddist
fljótlega til annarra Evrópulanda
og síðan til annarra heimshluta.
Í dag eru aðildarlöndin yfir 60 og
fer fjölgandi. Ísland hefur einmitt
nýlega bæst í hópinn en Félag
kvenna í atvinnurekstri, FKA,
fékk nýlega inngöngu en skil-
yrðin eru nokkuð ströng,” segir
dr. Steinmetz og brosir.
Markmið samtakanna og til-
gangur er einnig að hvetja flær
konur, sem eru atvinnurekendur,
að vera sýnilegar í sínum sam-
félögum, vinna saman, skiptast
á hugmyndum og reynslu flar
sem flað á við. „Jafnvel flótt flað
ríki samkeppni á milli kvenna
á heimamarkaði flarf flað ekki
endilega að vera á heimsmark-
aði. Hlutverk FCEM er m.a. að
efla tengslanet kvenna í atvinnu-
rekstri um allan heim.”
Fjárfestingatækifæri
í Mið-Evrópu
Sjálf rekur dr. Steinmetz fyr-
irtækið DDS Consult GmbH sem
veitir ráðgjöf um fjárfestingar
í Mið-Evrópu. „fiað hefur verið
mikill uppgangur í flessum hluta
álfunnar frá falli Berlínarmúrsins
árið 1989 og fjárfestingartæki-
færin mörg. Í Tékklandi er talið
að vöxturinn sé að ná hámarki
en í Slóvakíu er enn talsvert í
flað. fiar eru flví möguleikarnir
margir á arðbærum fjárfest-
ingum. Gerðar hafa verið breyt-
ingar á skattalögum landsins
flannig að nú er skatthlutfallið
flað sama á bæði einstaklinga
og fyrirtæki eða 19% og flað
sama á við um virðisaukaskatt
á flestar vörur. fietta hefur
reynst vel fyrir hagkerfið flví
sé litið til nýrra aðildarríkja
Evrópusambandsins er hagvöxtur
mestur í Slóvakíu.”
Dr. Steinmetz er flegar
farin að skoða verkefni með
íslenskum fjárfestum. „Ég hef
verið í samstarfi við Aðalheiði
Karlsdóttur, stjórnarkonu í
FKA og framkvæmdarstjóra
Eignaumboðsins, en hún er
fulltrúi Íslands í alfljóðanefnd
FCEM. fiað kæmi til greina að
fjárfesta í flekkingu Íslendinga
á virkjun jarðhitasvæða en slóv-
ensk stjórnvöld hafa áhuga á
samstarfi á flví sviði. fiá eru
tækifæri fyrir bygginga- og
verktakafyrirtæki sem og ein-
staklinga jafnt sem fyrirtæki í
fasteignaviðskiptum.”
Dr. Dagmar Steinmetz, formaður alfljóðlegrar
nefndar VDU, sem eru samtök kvenna í
atvinnurekstri í fiýskalandi.
Verið sýnilegar
og vinnið saman
Dr. Dagmar Steinmetz, formaður alfljóðlegrar nefndar VDU.
H
im
in
n
og
h
af
–
S
ÍA
Ármúla 13a – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is
Besta ávöxtunin
Býður nokkur betur?
Stuttur skuldabréfasjóður og Langur skuldabréfasjóður
SPRON Verðbréfa báru hæstu vextina á síðustu 6 og 12
mánuðum, miðað við síðasta skráningardag 31. 7. 2006,
í samanburði við alla sambærilega verðbréfasjóði á Íslandi.
Ofanskráðar upplýsingar eru fengnar á www.sjodir.is,
sem er óháð upplýsingasíða um verðbréfasjóði.
Rekstrarfélag SPRON sér um rekstur þeirra fimm sjóða sem eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 30/2003. Nánari upplýsingar má nálgast í útboðslýsingu hjá SPRON Verðbréfum.
12,1%
9,4%
Birt með
góðfúsl
egu leyf
i Lánstra
usts hf.
FV.07.06.indd 10 7.9.2006 12:50:24