Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 10

Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 „Markmið FCEM, alfljóðlegra samtaka kvenna í atvinnurekstri, er að stuðla að aukinni sam- vinnu kvenna í atvinnulífinu og eru fyrstu sinnar tegundar. fiau voru stofnuð í Frakklandi árið 1945, undir lok heimsstyrjald- arinnar síðari aðeins nokkrum mánuðuðum áður en Sameinuðu fljóðunum var komið á lagg- irnar. Starfsemi fleirra breiddist fljótlega til annarra Evrópulanda og síðan til annarra heimshluta. Í dag eru aðildarlöndin yfir 60 og fer fjölgandi. Ísland hefur einmitt nýlega bæst í hópinn en Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA, fékk nýlega inngöngu en skil- yrðin eru nokkuð ströng,” segir dr. Steinmetz og brosir. Markmið samtakanna og til- gangur er einnig að hvetja flær konur, sem eru atvinnurekendur, að vera sýnilegar í sínum sam- félögum, vinna saman, skiptast á hugmyndum og reynslu flar sem flað á við. „Jafnvel flótt flað ríki samkeppni á milli kvenna á heimamarkaði flarf flað ekki endilega að vera á heimsmark- aði. Hlutverk FCEM er m.a. að efla tengslanet kvenna í atvinnu- rekstri um allan heim.” Fjárfestingatækifæri í Mið-Evrópu Sjálf rekur dr. Steinmetz fyr- irtækið DDS Consult GmbH sem veitir ráðgjöf um fjárfestingar í Mið-Evrópu. „fiað hefur verið mikill uppgangur í flessum hluta álfunnar frá falli Berlínarmúrsins árið 1989 og fjárfestingartæki- færin mörg. Í Tékklandi er talið að vöxturinn sé að ná hámarki en í Slóvakíu er enn talsvert í flað. fiar eru flví möguleikarnir margir á arðbærum fjárfest- ingum. Gerðar hafa verið breyt- ingar á skattalögum landsins flannig að nú er skatthlutfallið flað sama á bæði einstaklinga og fyrirtæki eða 19% og flað sama á við um virðisaukaskatt á flestar vörur. fietta hefur reynst vel fyrir hagkerfið flví sé litið til nýrra aðildarríkja Evrópusambandsins er hagvöxtur mestur í Slóvakíu.” Dr. Steinmetz er flegar farin að skoða verkefni með íslenskum fjárfestum. „Ég hef verið í samstarfi við Aðalheiði Karlsdóttur, stjórnarkonu í FKA og framkvæmdarstjóra Eignaumboðsins, en hún er fulltrúi Íslands í alfljóðanefnd FCEM. fiað kæmi til greina að fjárfesta í flekkingu Íslendinga á virkjun jarðhitasvæða en slóv- ensk stjórnvöld hafa áhuga á samstarfi á flví sviði. fiá eru tækifæri fyrir bygginga- og verktakafyrirtæki sem og ein- staklinga jafnt sem fyrirtæki í fasteignaviðskiptum.” Dr. Dagmar Steinmetz, formaður alfljóðlegrar nefndar VDU, sem eru samtök kvenna í atvinnurekstri í fiýskalandi. Verið sýnilegar og vinnið saman Dr. Dagmar Steinmetz, formaður alfljóðlegrar nefndar VDU. H im in n og h af – S ÍA Ármúla 13a – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is Besta ávöxtunin Býður nokkur betur? Stuttur skuldabréfasjóður og Langur skuldabréfasjóður SPRON Verðbréfa báru hæstu vextina á síðustu 6 og 12 mánuðum, miðað við síðasta skráningardag 31. 7. 2006, í samanburði við alla sambærilega verðbréfasjóði á Íslandi. Ofanskráðar upplýsingar eru fengnar á www.sjodir.is, sem er óháð upplýsingasíða um verðbréfasjóði. Rekstrarfélag SPRON sér um rekstur þeirra fimm sjóða sem eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 30/2003. Nánari upplýsingar má nálgast í útboðslýsingu hjá SPRON Verðbréfum. 12,1% 9,4% Birt með góðfúsl egu leyf i Lánstra usts hf. FV.07.06.indd 10 7.9.2006 12:50:24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.