Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 14
HALLDOK KILJAN LAXNESS: Tilsvar um frelsi Skrijað' sem svar við' spurníngu sœnsks tímarits, Clarté, um jrelsi. Þó ég reyni að svara yður stuttlega um frelsi vil ég laka það skýrt fram í upphafi að ég mun ekki leitast við að sundurgreina þetta hug- lak á heimspekilegan hátt, enda geri ég varla ráð fvrir að þér né aðrir séu viðbúnir slíkri upptöku málsins sem stendur — ég sjálfur manna síst. Ef mér skjátlast ekki því meir, leikur yður einkum hugur á að vita skoðun manna á ópi því um frelsi sem stöðugt kveður við í blöð- um kapítalista um þessar mundir, og með því óp þetta hvorki er né lætst runnið af heimspekilegum rótum, er ekki heldur ástæða að svara því með heimspeki. Því verða ekki hér rakin ýmis þau efni sem þetta mál varða frá hinum óhlutrænni sjónarmiðum, einsog til dæmis frí- viljakenníng miðaldakristninnar, en hún heldur enn áfram að vera á dagskrá meðal heimspekínga; eða kategóriska imperatifið, hið skil- yrðislausa siðaboð, eða hvað það heitir á voru máli. Eg mun ekki heldur þreyta lesandann með neinum kenníngum um siðferðileg verðmæti, afstæð eða óafstæð, né neinum öðrum óhlutkendum skil- greiníngum, hversu lokkandi sem slík efni mega þó virðast; ég skal ekki einusinni boða neina tegund siðferðilegrar hugsjónastefnu — jafnvel ekki þá sem telur morð og rán siðferðilega álíka hlutlausa starfsemi einsog að gefa ölmusu eða draga asna náúngans uppúr pytti. í þessari stuttu grein mun lesandinn hvorki heyra Agústínus, Aquinas, Kant, John Stuart Mill né nokkurn annan dýrlíng ákallað- an um það, livort mönnum skuli frjálst eða ekki að gera einsog þeim sýnist. Hinsvegar hefur sú staðreynd ekki farið framhjá mér fremur en yður, með hve miklum ákafa blöð kapítalista krefjast nú aukins frels- is í heiminum. Aðeins fæ ég ekki betur séð en þessi krafa miðist við helsti þraungt svið; þó ég sé fastur lesari þessa blaðakosts hef ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.