Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 34
128
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
En gyllingar, hlekkingar og ölvandi sætmulla um hamingju og
gleði fá ekki til lengdar villt um fyrir mönnum. Indverjar hafa til
dæmis dregiS mjög úr innflutningi Hollyvvoodkvikmynda, því aS
þeim er orSiS ljóst, aS „pilts og stúlku“ tilbrigSin í framleiSslu
þessari hafa fyrir löngu veriS þurrundin.
Sérstakar útgáfur erlendis á bandarískum tímaritum eru þar ó-
þrjótandi aShlátursefni menntaSra manna. Rit' þessi eru aS vísu
talsvert víSlesin, svo aS af því mætti ráSa, aS þau nytu vinsælda.
En þess ber aS gæta, aS ennþá er hvarvetna skortur á pappír og
prentmáli. Slík er fróSleiksþrá þjóSa þeirra, sem hér eiga hlut aS
máli, aS þær gleypa því nær viS öllu, hvort sem þaS er gott eSa illl.
Af því, sem sagt hefur veriS hér aS framan, verSur aSeins ein
ályktun dregin. Hún er sú, aS bækur séu nú síSasta vígi bókmennta-
legs frelsis í Bandaríkjum NorSur-Ameríku. Rithöfundar vorir eru
líka sem óSast aS hverfa aftur aS þessu frjálsa formi. Minnumst
þess, aS Hitler reyndi aS tortíma bókum. Og höfum þaS hugfast,
aS ekkert getur frelsaS heiminn nema bækur.
Lauslega þýtt. O. J. S.