Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 35
JAKOB BENEDIKTSSON: Gjaldeyrir og menning Síðustu mánuðina höfum við Islendingar óspart fengið að heyra að hin mikla sparnaðaröld væri upp runnin, nú væri um að gera að herða á mittisólinni, neita sér um allan óþarfa, svo að hægt væri að afla brýnustu nauðsynja. Því skal ekki á móti mælt að margur óþarfinn hefur verið fluttur hingað til lands á síðustu velti- árum, né heldur að nauðsyn hafi borið til að taka í taumana á einhvern hátt. En um hitt eru skiptar skoðanir hvort aðgerðir þær sem gripið hefur verið til séu allar nauðsynlegar eða heillavænlegar þjóðinni. Hér verðui ekki gerð nein tilraun til að kryfja þessi vandamál til mergjar, heldur aðeins drepið á eitt svið þjóðlífsins sem orðið hefur harkalega fyrir barðinu á gjaldeyrissparnaðinum, en það eru menningarmálin. Það er gömul saga á þessu landi að þegar sparnaðar þykir við þurfa eru alltaf til menn sem sjá þau úrræði greiðust og sjálfsögð- ust að klípa af því fé sem á einhvern hátt er ætlað til menningar- þarfa. Það er eins og sá garðurinn sé alltaf lægstur. íslenzkir menntamenn hafa löngum verið þolinmóðir og lítilþægir, og það tjón sem unnið er með sparnaði í menningarmálum kemur sjaldn- ast fram beinlínis eða þegar í stað, svo að háttvirtum kjósendum sést oft yfir það sem er að gerast, þangað til það er um seinan. Sparnaðarhetjurnar eiga þess vegna oftast minna á hættu með því að vega í þennan knérunn en með því að beina skeytum sínum að þeim sviðum sem snerta almenning fljótar og tilfinnanlegar. Nú stendur svo á að á undanförnum árum hefur verið unnið mikið og merkilegt starf í íslenzkum menningarmálum. Rúmur fjárhagur ríkissjóðs hefur leyft meiri framlög á þessu sviði en áður þótti fært. Því fer þó fjarri að eyðslan hafi verið um skör frain. í þessum efnum eigum við svo margt ógert að frekar væri ástæða 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.