Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 36
130 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til að harma að ekki hefur verið lagt meira af mörkum meðan nægir peningar voru til. Og íslenzkir menntamenn mega vera vel á verði, ef farið verður að draga saman framlög ríkisins, að mennta- málin verði ekki fyrst allra látin kenna á sultarólinni. Því miður bendir sú reynsla sem fengin er í gjaldeyrismálunum eindregið í þá átt. Afstaða gjaldeyrisyfirvalda til menntamála er slík að torvelt mun að benda á annað svið innflutnings- og gjald- eyrismála sem hafi verið tekið eins föstum tökum. Það er kunnara en frá þurfi að segja að síðasta misserið hefur enginn gjaldeyrir fengizt til bókakaupa erlendis. Jafnvel þau leyfi sem bóksalar fengu fyrr á árinu til greiðslu á bókum sem þegar voru komnar inn í landið hafa ekki fengizt yfirfærð. Afleiðingin er vitanlega sú að enginn íslenzkur bóksali fær Iengur afgreiddar pantanir nema gegn staðgreiðslu, allt lánstraust er þrotið, og mann- orð íslenzkra bóksala ekki hátt metið meðal starfsbræðra þeirra erlendis. Flestum þeirra er ofvaxið að skilja djúpsæjar ráðstafanir íslenzkra stjórnarvalda og halda því að greiðslustöðvun íslenzkra bóksala stafi af illvilja eða getuleysi. Ég get borið um þetta af eigin reynd eftir þau viðtöl sem ég átti við nokkra bóksala í Kaupmanna- höfn á síðastliðnu hausti, og mér er óhætt að fullyrða að það var hvorki skemmtilegt né auðvelt hlutverk að reyna að útskýra íslenzka gjaldeyrispólitik fyrir þeim, enda býst ég við að þeir hafi ekki trúað einu orði af því sem ég sagði, og þeim er það varla láandi. Nú skyldi maður ætla að þegar svona er búið að bóksölum lands- ins þá sé að minnsta kosti fyrir því séð að opinber söfn og mennta- stofnanir fái gjaldeyri til nauðsynlegra bókakaupa beint, úr því að þeim er meinað að panta um hendur bóksala. En það er nú eitthvað annað. Um skeið var alveg lokað fyrir öll bókakaup safnanna, há- skóladeildum neitað um gjaldeyri til að kaupa nauðsynlegar kennslu- bækur o. s. frv. Um söfnin mun eitthvað hafa verið rýmkað síðan, en þó ekki öðruvísi en svo að um hverja smáupphæð verður að jagast, og það sem herjað er út fæst ekki nema með eftirtölum og nánasarlegum niðurskurði. Söfnunum er með þessu ekki aðeins meinað að bæta úr brýnustu þörfum landsmanna, heldur hljóta þau oft að missa af hagstæðum bókakaupum, vegna þess að nú er svo ástatt í veröldinni að oft verður að gera kaup þegar í stað ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.