Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 39
GJALDEYRIR OG MENNING 133 sízt höfura viÖ íslendingar efni á því að láta efnilegustu ungling- ana fara í hundana fyrir auðvirðilegan sparnað sem unnizt gæti upp á örfáum bílverðum. Nú kynni einhver að segja sem svo: Þetta er nú allt saman gott og blessað, en ef hér er um að ræða svo stórkostleg útgjöld að þau geti stofnað gjaldeyrismálum þjóðarinnar í háska, þá verður að taka afleiðingunum af því. Því er í fyrsta lagi til að svara að út- gjöld til bókakaupa og námsstyrkja eru svo nauðsynleg þessari þjóð að á fáum sviðum er smásálarskapur háskalegri. Sé ætlunin að halda hér uppi sjálfstæðu þjóðfélagi er fyrsta skilyrðið að auðið sé að halda við sjálfstæðu íslenzku menningarlífi. En það er með öllu ókleift ef girt er fyrir öll menningaráhrif utan að og lands- mönnum er bannað að fylgjast með í því sem gerist í veröldinni. Einangrun er menningardauði. Þó að hér sé gefið út margt bóka að tiltölu við mannfjölda, er bókakostur okkar harla fáskrúðugur og getur aldrei orðið annað. Því er okkur enn meiri þörf á bóka- innflutningi en flestum öðrurn þjóðum, ef við eigum ekki að drag- ast aftur úr á öllum sviðum og verða eins og nátttröll í menning- arlífi nútímans. Sama er að segja um alla tækni og verklegar fram- kvæmdir. Til þess að fylgjast með á þeim sviðum þarf bæði bækur og sérmenntaða menn, og sá gjaldeyrir sem varið er til þess kemur aftur með margföldum vöxtum, en ótímabær sparnaður getur orðið ærið dýr síðar meir, ef flanað er út í fyrirtæki af ónógri þekkingu eða eftir úreltum aðferðuin. Það stoðar lítið að eignast dýr nýtízku verkfæri ef sérmenntaða menn skortir til þess gð fara með þau. Og það er ekki einhlítt að efla þjóðlegan fróðleik og þjóðlegar listir, ef fræðimönnum og listamönnum er ekki gefinn kostur á að fylgj- ast með í því sem gerist í skyldum greinum annars staðar í heim- inum. íslenzk menning hefur alltaf risið hæst þegar menningarsam- bandið við önnur lönd var greiðast, og því meiri sem einangrunin var þeim mun dimmara var yfir öllum innlendum menntum. Það er fáránleg villa, sem sumir virðast vaða í, að hægt sé t. d. að stunda íslenzk fræði án erlendra bóka, frekar en aðrar vísinda- greinar. Og stjórnarvöld þessa lands verða að gera sér Ijóst að ef íslenzku handritin verða endurheimt hingað, dugir ekki að láta sig dreyma um að því fylgi sparnaður á gjaldeyri til bókakaupa eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.