Tímarit Máls og menningar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 40
134 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR námsstyrkja. Hvorttveggja er jafnnauðsynlegt þó að sjálft rann- sóknarefnið sé með öllu innlent. Þetta sem hér hefur verið sagt er í rauninni svo sjálfsagt og auð- skilið að það er blátt áfram sorglegt að forráðamenn þjóðarinnar skuli gefa tilefni til þess að taka það fram einu sinni enn. Við ís- lendingar erum vanir að stæra okkur af því að við séum bók- menntaþjóð, teljum okkur til gildis að bóklestur og andleg menn- ing sé hér almennari en annars staðar. Aðgerðir gjaldeyrisyfir- valdanna koma ekki vel heim við þessa kenningu, nema þá helzt við úthverfu hennar, sjálfbirgingsskapinn og oftrúna á öllu is- lenzku, hina lágkúrulegu ánægju með illa unnin eða hálfköruð verk sem fákunnandi fólki er talið trú um að séu hin beztu í heimi. Aukin kynni af menningu annarra þjóða hafa á síðustu árum gert sitt til að bæta skilning íslendinga á gildi íslenzkrar menniiigar og afstöðu hennar í þeim heimi sem við lifum í, skerpt gagnrýnina á því sem unnið er heima fyrir, sett markið hærra eftir því sem hægara hefur orðið að gera samanburð á erlendum og innlendum afrekum. Hverjar þær aðgerðir sem miða í öfuga átt eru því skref aftur á bak, miða til forheimskunar og eru beinn fjandskapur við alla menningarviðleitni í landinu. Gegn öllum slíkum tilraunum verða íslenzkir menntamenn að vera á verði og gera sitt ýtrasta til þess að koma almenningi í skilning um hvað hér sé í húfi. Og eins og hér er málum háttað ætti það ekki að vera sérstaklega torvelt. Mér þykir ekki ólíklegt að fullkomin stöðvun á kaupum erlendra bóka sé allt að því eins dæmi nú á tímum hjá þjóð sem er ekki því sem næst gjaldþrota. Nærtækt er að benda á dæmi Dana. Þeir eiga sem stendur við drjúgum meiri gjaldeyriserfiðleika að stríða en við íslendingar og hafa tekið upp miklu naumari skömmtun á flest- um nauðsynjavarningi en hér tiðkast. En innflutningur erlendra bóka er frjáls og hefur verið það síðan stríðinu lauk. Er þó ólíku saman að jafna um þann bókakost innlendra bóka sem völ er á þar í landi og hér. Og það er síður en svo að dönskum bókasöfnum hafi verið gert örðugt um vik að afla sér erlendra bóka, heldur gerðu þau út menn til að kaupa bækur í þeim löndum sem sam- bandslaust hafði verið við á stríðsárunum og fengu til þess þann gjaldeyri sem þurfti, þó að hann væri annars skorinn mjög við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar: 2.-3. tölublað (01.12.1947)
https://timarit.is/issue/380794

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2.-3. tölublað (01.12.1947)

Iliuutsit: