Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 56
150 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nefndin á óamerískri starfsemi var alvarlega hrelld yfir ótryggð starfsmanna ríkisins og gaf því skýrgreiningu árið 1943 á því, hvað væri skemmdarstarfsemi, og hagaði störfum sínum í samræmi við þá skýrgreiningu. Skýrgreiningin var aðdáunarverð. Enginn gat dregið í efa rökfestuna og samræmið: „Skemmdarstarfsemi á rætur sínar að rekja til hegðunar, sem er vísvitandi skaðleg og óvinveitt stjórn Bandaríkjanna, sem reynir að grafa undan stofnunum hennar og rangfæra ætlun- arverk hennar, tálma áformum hennar og gera lítið úr við- leitni hennar, og hefur það lokatakmark að kollvarpa henni.“ Það er fullvíst, að hver sá, sem sekur er um slíka starfsemi sem þessa, verðskuldar ekki aðeins embættismissi, heldur einnig refs- ingu. En hvernig var þessu beitt? Því var beit gegn tveimur mikils- metnum fræðimönnum, Robert Morss Lovett og Goodwin Watson, og gegn William E. Dodd, ungurn og efnilegum sagnfræðingi, syni fyrrverandi sendiherra okkar í Þýzkalandi. Af nærri þremur milljón- um starfsmanna, sem eru í þjónustu ríkisins, voru þessir þrír taldir reka skaðvænlegustu skemmdarstarfsemi, og fulltrúadeildin svipti þá embættum. Áframhaldið er öllum kunnugt. Oldungadeildin samþykkti þetta líka, til þess að fá samþykkta fjárveitingu, sem henni var hugleikin, og forsetinn skrifaði undir lögin með mótmæl- um af sömu ástæðu. Hæstiréttur lýsti yfir því, að lögin væru brot á stjórnarskránni. Hver varð að lokum ber að skemmdarstarfsemi, Lovett, Dodd og Watson eða þingið, sem var staðið að því að brjóta fyrstu grein stjórnarskrárinnar? Loks er það, að mælikvarðar á skort á hollustu eru ekki aðeins fánýtir í framkvæmd, heldur hafa þeir einnig skaðlegar afleiðingar. Þeir draga athyglina frá starfsemi, sem í raun og veru er þjóð- hættuleg, og þagga niður gagnrýni, sem á rætur sínar í sannri þjóð- hollustu. Enginn mun neita því, að til séu í Ameríku menn, sem ekki verður treyst, en engin ástæða er til þess að ætla, að neinum þeirra mælikvarða, sem nú er verið að búa til, verði nokkru sinni beitt gegn þeim. Það er vert að hafa það í huga, að þegar Rankin var spurður að því, hvers vegna nefnd hans rannsakaði ekki Ku Klux Klan, svaraði hann því, að Ku Klux Klan væri ekki óamerískt heldur amerískt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.