Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 67
MAJA 161 mikið í sér. Það þýðir draumur, draumsýn á indversku. Ef þú átt ekki vasaklút, getur þú fengið minn. — Nei, ekki draumur, heldur fyrsti maí. Og það er ekki ind- verskt, heldur rússneskt. Ég á vasaklút, en ég vafði honum utan um brúðuna mína. — Já, einmitt, fyrsti maí ... En hvað gömul ertu þá, Maja? Mamma þín sagði mér það, en ég er búinn að gleyma því. — Sex ára. Ég á svo ágætan pabba. Hann er með dálítið skegg og veit allt. Veiztu, hvað litli bróðir heitir? Hann heitir Remus. — Það var gott, segir Adrían Adríanovitsj og varpar léttar önd- inni. Hann slær með eldtönginni á viðarbút. — Nú vantar bara Rómúlus líka. Eg vona þó, að hann hafi ekki fengið matinn sinn úr úlfynju? — Nei, við höfðum geit, af því að við bjuggum fyrir utan bæinn. En afi — hvað þýðir Rómúlus? — Hvað það þýðir? — Já, úr hvaða orðum er það sett saman? Remus þýðir Raf- virkjun, End ... ur ... reisn, Mar ... Marxismi, Uppbygging og Sovjet. En hvað þýðir Rómúlus? — Maja! hrópar Adrían Adríanovitsj í örvæntingu, — þykir þér gaman að ævintýrum? — Já, auðvitað, svarar Maja. — Ævintýrinu um drenginn, sem ferðast til bæjarins Tasjkent til að sækja brauð árið sem hungurs- neyðin er. ■—- Nei, góða mín, það er ekki ævintýr, það er saga, mjög sorg- leg saga. Snörp vindhviða skellur á húsinu. Fyrir utan gluggann er nátt- myrkur og brimgnýr. Inni í herberginu skíðlogar á arninum. Ljóm- andi umgerð utan um ævintýrið, þessa perlu, sem orðin er til í skel alþýðuvizkunnar. — Heyrðu, Maja, segir Adrían Adríanovitsj, nú skal ég segja þér ævintýr -— eða réttara sagt goðsögu. — Hvað er goðsaga, spyr Maja þegar í stað. — Goðsaga er líka ævintýr, bara mjög, mjög gömul og þess vegna ennþá fallegri. Seztu hérna nær mér, og fáðu nú samt vasa- klútinn minn. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.