Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 69
MAJA 163 það, að engin skepna jarðarinnar vildi segja henni, hvað orðið væri af Proserpínu, rænti hún jörðina allri frjósemi sinni. Það ár uxu alls engar jurtir. — Ekki heldur epli? — Auðvitað ekki. — En hvað borðaði fólk þá? — Hm ... sjálfsagt niðursoðnar vörur, sem það keypti í næsta kaupfélagi. En hlustaðu nú áfram ... Ceres gekk lengi, lengi, og svo kom hún í erlent konungsríki. Allt var fábrotnara þá en nú, bæði siðir og venjur. Hún var tafarlaust leidd inn í höllina, og þar var mikið um dýrðir: Drottningin var nýbúin að færa kónginum son, sem hann hafði beðið lengi eftir, og nú átti drottningin að finna .. . — Geit? — Nei, fóstru. Þegar Ceres kom inn í salinn, urðu allir undr- andi á útliti hennar og fasi. Hnúturinn á hári hennar var eins og þungt kornbundin, fellingarnar í klæðum hennar minntu á plógför, og augun voru eins og djúp stöðuvötn. Drottningunni varð strax ljóst, að allt sem lífsanda dró, hlaut að þroskast og blómgast undir slíku augnaráði, og hún fór fram á það við Ceres að ala upp son sinn. Ceres játaði því, en gegn einu skilyrði . .. I sama bili heyrist Aglaja kalla: — Maja litla, það er kominn tími fyrir þig að hátta. Ég er alveg í öngum mínum. Ég ræð ekkert við Remus, það er víst fjórða tönnin að brjótast út. eða hann hefur ofkælzt, ég veit það ekki. — Nei, nei, biður Maja, — ég verð að fá að vita skilyrðið. Eg get ekki háttað fyrr. — Bara fimm mínútur í viðbót, hrópar Adrían Adríanovitsj inn í hitt herbergið, — ég skal líta ú klukkuna, eftir fimm mínútur kem ég sjálfur með hana. Nú ... Hún játaði gegn því skilyrði, að hvorki faðir hans né móðir né nokkur af ættingjunum fengi að fylgjast með uppeldi barnsins né gefa góð ráð um það. Hún varð að hafa alveg frjálsar hendur. Og þetta varð að samkomulagi. Tím- inn leið. Brátt fór drengurinn að ganga, og hann var hraustari og fallegri og fjörugri en nokkur annar drengur í öllu rikinu. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.