Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 70
164 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sýktist aldrei né ofkældist. Jafnvel þegar hann tók tennur, brosti hann bara. — Það er ómögulegt, segir Maja. — Jú, það geturðu reitt þig á. Þá ákvað móðir hans, drottn- ingin, að komast að því, hvaða aðferðir Ceres notaði til að herða drenginn . .. — íþróttir, segir Maja. — Pabbi segir . . . — Þegiðu! Einu sinni, seint um kvöld, þegar allir voru háttaðir, læddist drottningin inn í barnaherbergið. Og hvað heldurðu, að hún hafi séð þar? — Ég veit það ekki. Segðu það! — í barnaherberginu var eldur á arninum. Það var kolahrúga og glóð alveg eins og á arninum hérna. Ceres háttaði drenginn og grannskoðaði á honum kroppinn. Hann var hvítur sem mjöll. Hann starði á eldinn og logarnir spegluðust í dökkum augunum. Ceres gekk að arninum, rótaði kolunum til hliðar og lét barnið í glóðina, eins og hún væri sandhrúga. — Ó! segir Maja lágt. — Já. Drengurinn klappaði saman lófunum af gleði, og neist- arnir þyrluðust um hann. Því næst stakk hann öðrum fætinum upp í sig og hló. Þegar drottningin sá barn sitt þarna í eldinum, rak hún upp hátt óp; og samstundis kom eins og svar óp frá barninu, sem allt í einu fann til sársauka. — Af hverju? Það skil ég ekki. — Það var töframeðal. Þú verður að muna, að Ceres var gyðja. Hún ætlaði að gera drenginn að ósærandi hetju, og hún var komin svo langt, að hann var hættur að finna til sársauka. En þetta máttu augu dauðlegra manna ekki sjá. Móðirin eyðilagði allt saman. ■—- Ósærandi hetju, endurtók Maja annars hugar, — en móðirin eyðilagði allt saman . . . Hvað þýðir gyðja? — Nú eru fimm mínúturnar bún'ar, kallar Aglaja og kemur fram í dyrnar. — Þú ferð strax að hátta. Það er orðið framorðið. Nú er Remus loksins sofnaður. Hann var alveg að gera út af við mig. — Þú verður þá að fara, Maja, segir Adrían Adríanovitsj og stendur á fætur, -— við vorum búin að lofa því. -—- En Pro . . persína? Hvað varð af henni?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.